Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Authors
Már KristjánssonIssue Date
1999-07-01
Metadata
Show full item recordCitation
Læknablaðið 1999, 85(7-8):599-600Abstract
Á síðastliðnum árum og áratugum hafa viðhorf fræðimanna til fræðigreinarinnar smitsjúkdómar breyst mikið. Kemur þar margt til en hæst ber uppgötvanir á orsökum sjúkdóma eins og ætisárum (peptic ulcer disease), alnæmi og lifrarbólgu. Auk þess telja að minnsta kosti sumir vísindamenn sig vera komna á snoðir um samhengi milli orsaka ýmissa hefðbundinna menningarsjúkdóma svo sem kransæðastíflu og örvera, sem eru nýlega uppgötvaðar (Chlamydia pneumonia) og sumra tegunda æxla. Nægir að nefna í því sambandi tengsl Kaposi-sarkmeina og herpes veira af gerð 8, eitilfrumukrabbameins í slímþekju maga og H. pylori auk lifrarkrabbameins og lifrarbólguveira af gerð B og C.Description
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenAdditional Links
http://www.laeknabladid.isCollections