Evrópskar ráðleggingar um varnir gegn kransæðasjúkdómum [ritstjórnargrein]
Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Issue Date
1999-04-01
Metadata
Show full item recordCitation
Læknablaðið 1999, 85(4):287, 290Abstract
Það heyrir vissulega til tíðinda þegar þrjú stór læknafélög í Evrópu (European Society of Cardiology, European Atherosclerosis Society og European Society of Hypertension) gefa sameiginlega út ráðleggingar um varnir gegn kransæðasjúkdómum. Þessar ráðleggingar hafa verið gefnar út víða (1) og félögin hafa jafnframt hvatt samsvarandi félög í hverju einstöku Evrópuríki til að gefa út sínar eigin ráðleggingar. Slíkar ráðleggingar tækju mið af séraðstæðum í hverju landi bæði með tilliti til mikilvægis áhættuþáttanna sem kann að vera mismikið og fjárhagslegra aðstæðna sem geta ráðið miklu um hvað unnt sé að ganga langt í hverju landi í forvörnum. Þessar Evrópuráðleggingar byggja á viðamiklum hóprannsóknum sem gerðar hafa verið á síðustu árum og sýnt hafa fram á að unnt sé að draga úr framþróun kransæðasjúkdóms og jafnvel koma í veg fyrir hann með réttri meðhöndlun áhættuþáttanna.Description
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenAdditional Links
http://www.laeknabladid.isCollections