Browsing Case of the month (Sjúkratilfelli mánaðarins) Articles in Icelandic by Authors
Now showing items 1-1 of 1
-
Kalkkirtlablaðra í miðmæti – sjúkratilfelliAnna Höskuldsdóttir,; Höskuldur Kristvinsson,; Hallgrímur Guðjónsson; Arnar Geirsson; Tómas Guðbjartsson; Landspítali, hjarta- og lungnaskurðdeild, Landspítali, almennri skurðlækningadeild, landspítali, meltingarlækningadeild (Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur, 2014-09)Algengustu fyrirferðir í framanverðu miðmæti eru góðkynja æxli í hóstarkirtli en illkynja fyrirferðir eru líka vel þekktar. Hér er lýst tæplega sextugri konu með vaxandi kyngingaróþægindi og fyrirferð á hálsi. Tölvusneiðmyndir sýndu tæplega 6 cm stóra vel afmarkaða vökvafyllta blöðru ofarlega í framanverðu miðmæti. Blaðran var fjarlægð með skurðaðgerð og reyndist vera góðkynja kalkkirtlablaðra. Kyngingareinkenni hurfu en mælingar á kalkvaka og kalsíum í sermi bæði fyrir og eftir aðgerð voru eðlilegar. Kalkkirtlablöðrur í miðmæti eru afar sjaldgæfar en innan við 100 tilfellum hefur verið lýst í heiminum. Lýst er fyrsta íslenska tilfellinu.____________________________________