Browsing Case of the month (Sjúkratilfelli mánaðarins) Articles in Icelandic by Authors
Now showing items 1-2 of 2
-
Miðaldra prófessor með verk í vísifingriTómas Guðbjartsson; Engilbert Sigurðsson; Magnús Karl Magnússon,; Læknadeild Háskóli Íslands (Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavikur, 2015-12)
-
Sjaldgæft tilfelli af vöðvabandvefsæxli með bólgufrumuíferð í hægri kinnkjálkaHannes Halldórsson,; Ari Jón Arason,; Margrét Sigurðardóttir; Paolo Gargiulo,; Magnús Karl Magnússon,; Þórarinn Guðjónsson; Hannes Petersen; Líffærafræði læknadeildar Háskóla Íslands, rannsóknarstofu í stofnfrumufræðum við Lífvísindasetur Háskóla Íslands, blóðmeinafræðideild Landspítala, lyfja- og eiturefnafræðideild Háskóla Íslands, meinafræðideild Landspítala, heilbrigðisog taugaverkfræðisetur Háskólans í Reykjavík, háls-, nef- og eyrnadeild Landspítala (Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavikur, 2015-01)Karlmaður með æxlisvöxt í hægri kinnkjálka af vöðvabandvefsgerð með bólgufrumuíferð fór í á annan tug aðgerða vegna síendurtekins æxlisvaxtar yfir fjögurra ára tímabil og er án einkenna um endurkomu sjúkdóms í dag. Frumur ræktaðar úr æxlinu sýna stofnfrumueiginleika sem gæti verið þáttur í endurteknum æxlisvexti. Mikilvægt er að fylgja sjúklingum með þessa sjúkdómsmynd vel eftir og ekki er hægt að útiloka frekari staðbundnar endurkomur þó svo að skurðbrúnir séu fríar af æxlisfrumum.