Browsing Case of the month (Sjúkratilfelli mánaðarins) Articles in Icelandic by Authors
Now showing items 1-1 of 1
-
Brátt blóðþurrðarslag hjá unglingsstúlku - sjúkratilfelliAnna Stefánsdóttir; Áskell Löve; Sóley Guðrún Þráinsdóttir; Pétur Lúðvígsson; Háskóli Íslands, Röntgendeild Landspítala , Taugadeild Landspítala, Barnaspítala Hringsins (Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavikur, 2015)Fimmtán ára stúlka fann fyrir skyndilegum verkjum vinstra megin í hálsi og hneig niður á knattspyrnuæfingu. Reyndist hún vera með hægri helftarlömun og tjáningarmálstol við komu á bráðamóttöku. Tölvusneiðmynd með skuggaefni vakti í fyrstu grun um flysjun í vinstri innri hálsslagæð. Einkenni bötnuðu fyrstu dagana en versnuðu svo aftur á fjórða degi og sýndi tölvusneiðmynd þá drep í heila. Æðarannsókn sýndi skert flæði á svæði vinstri miðlægrar heilaslagæðar en engin merki um flysjun eða blóðsega. Grunur vaknaði um heilkenni afturkræfs samdráttar í heilaæðum og var hafin meðferð með kalsíumgangahindrum. Hér verður fjallað um sjúkratilfellið auk yfirferðar yfir sjúkdóminn.