Browsing Case of the month (Sjúkratilfelli mánaðarins) Articles in Icelandic by Authors
Now showing items 1-1 of 1
-
Trefjabólgusepi í smágirni - SjúkratilfelliVigdís Sverrisdóttir; Nick Cariglia; Sverrir Harðarson; Kristín Huld Haraldsdóttir; 1)4) Kviðarholsskurðdeild Landspítala, 2)Sjúkrahúsi Akureyrar, 3) meinafræðideild Landspítala, 4) læknadeild Háskóla Íslands. (Læknafélag Íslands, 2020-07)Trefjabólgusepar eru sjaldgæf góðkynja æxli sem finna má í nánast öllum hlutum meltingarvegar. Æxlin eru í flestum tilfellum smá og einkennalaus en geta til að mynda valdið garnasmokkun og geta blætt. Hér er lýst tilfelli 25 ára konu sem leitaði á sjúkrahús með kviðverki og einkenni blóðleysis, þar sem blóðrauði mælist 36 g/L við komu á sjúkrastofnun. Uppvinnsla leiddi í ljós stórt æxli í smágirni. Framkvæmd var skurðaðgerð þar sem æxlið var fjarlægt með hlutabrottnámi á smágirni. Vefjagreining leiddi í ljós trefjabólgusepa.