• Karlmaður með þrota í andliti og mæði [sjúkratilfelli]

   Gunnarsson, Sverrir I; Hannesson, Pétur H; Gudbjartsson, Tómas; sverrirgunnarsson@gmail.com (Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur, 2010-02-01)
   91 árs áður hraustur karlmaður leitaði á heilsugæslu utan höfuðborgarsvæðisins vegna fjögurra daga sögu um vaxandi mæði og þrota í andliti. Hann tók engin lyf að staðaldri og hafði ekki þekkt ofnæmi. Nokkrum dögum áður hafði hann hlotið áverka á vinstri síðu við fall. Við skoðun var öndun hröð og andlit greinilega þrútið (mynd 1). Vegna gruns um ofnæmislost var manninum gefið adrenalín og bólgueyðandi sterar í æð. Honum versnaði enn frekar eftir lyfjagjöfina og var því fluttur með sjúkrabíl á Landspítala þar sem gerðar voru frekari rannsóknir, meðal annars myndrannsóknir af lungum (mynd 2). Hver er greiningin, helstu mismunagreiningar og meðferð?
  • Skyndilegur þroti í andliti og þyngslaverkur yfir brjóstkassa eftir tannviðgerð – tvö sjúkratilfelli

   Þorsteinn Viðar Viktorsson; Hildur Einarsdóttir; Elísabet Benedikz; Bjarni Torfason; Department of Surgery, Landspítali-The National University Hospital of Iceland, Iceland. steini.vidar@gmail.com (Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur, 2012-09)
   Although a well-known complication of dental treatment, cervicofacial subcutaneous emphysema is uncommon, especially with co-existing pneumomediastinum. This complication is usually attributed to high-speed air-driven handpieces or air-water syringes. Pneumomediastinum is usually self-limiting but potentially life threatening. We present two cases where both patients suffered from cervicofacial subcutaneous emphysema, one additionally having pneumomediastinum following routine restorative dentistry.