• Próteinútfellingar í lungnablöðrum meðhöndlaðar með lungnaskoli

   Ragnheiður M. Jóhannesdóttir; Steinn Jónsson; Felix Valsson; Hrönn Harðardóttir; Ólöf R. Ámundadóttir; Eyþór Björnsson; Sigfús Nikulásson; Tómas Guðbjartsson; Landspítali Hringbraut, Læknadeild Háskóli Íslands (Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavi­kur, 2014-11)
   Próteinútfellingar í lungnablöðrum (pulmonary alveolar proteinosis, PAP) eru oftast af óþekktum orsökum en meingerð sjúkdómsins er rakin til skertrar átfrumuvirkni í lungnablöðrum sem veldur því að lípóprótein sem líkjast lungnablöðruseyti safnast fyrir í lungnablöðrum og smærri loftvegum.1 Fyrsta tilfellinu var lýst af Rosen og félögum árið 1958.1,2 Algengustu einkenni útfellinganna eru frá lungum, aðallega mæði og hósti. Á lungnamynd og tölvusneiðmyndum sjást dreifðar þéttingar í báðum lungum en greiningin er staðfest með sýnatöku við berkjuspeglun, annaðhvort með vefjasýni eða berkjuskoli og í einstaka tilfellum með opinni sýnatöku. Hér er lýst tilfelli þar sem lungnaskolun í svæfingu reyndist mjög árangursrík. Um er að ræða fyrsta tilfellið sem lýst hefur verið hér á landi.---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
  • Kalkkirtlablaðra í miðmæti – sjúkratilfelli

   Anna Höskuldsdóttir,; Höskuldur Kristvinsson,; Hallgrímur Guðjónsson; Arnar Geirsson; Tómas Guðbjartsson; Landspítali, hjarta- og lungnaskurðdeild, Landspítali, almennri skurðlækningadeild, landspítali, meltingarlækningadeild (Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur, 2014-09)
   Algengustu fyrirferðir í framanverðu miðmæti eru góðkynja æxli í hóstarkirtli en illkynja fyrirferðir eru líka vel þekktar. Hér er lýst tæplega sextugri konu með vaxandi kyngingaróþægindi og fyrirferð á hálsi. Tölvusneiðmyndir sýndu tæplega 6 cm stóra vel afmarkaða vökvafyllta blöðru ofarlega í framanverðu miðmæti. Blaðran var fjarlægð með skurðaðgerð og reyndist vera góðkynja kalkkirtlablaðra. Kyngingareinkenni hurfu en mælingar á kalkvaka og kalsíum í sermi bæði fyrir og eftir aðgerð voru eðlilegar. Kalkkirtlablöðrur í miðmæti eru afar sjaldgæfar en innan við 100 tilfellum hefur verið lýst í heiminum. Lýst er fyrsta íslenska tilfellinu.____________________________________
  • Emetophobia: sjúklegur ótti við uppköst og ógleði

   Kolfinna Snæbjarnardóttir; Engilbert Sigurðsson; Læknadeild Háskóla Íslands, geðsvið Landspítala (Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur, 2014-05)
   Emetophobia, sem nefna má uppkastafælni, er áköf og órökrétt hræðsla tengd uppköstum og ógleði. Emetophobia er flokkuð sem sértæk fælni í alþjóðlegum flokkunarkerfum. Þessi kvilli er dulinn í mörgum tilfellum hjá þolendum þar sem þeir skammast sín fyrir sjúkdóminn, og hefur hann því lítið verið rannsakaður samanborið við flestar kvíðaraskanir. Fátt er því vitað um algengi uppkastafælni, meðferð og afdrif. Lýst er konu á fertugsaldri sem glímt hefur við uppkastafælni frá barnæsku, þar sem hún upplifði slæma gubbupest tvö aðfangadagskvöld í röð. Æ síðan hefur ótti við uppköst litað margt í daglegu lífi hennar. -------------------------------------------------------------------------------------------
  • Risaæxli í hóstarkirtli – sjúkratilfelli

   Elín Maríusdóttir; Karl Erlingur Oddason; Sigfús Nikulásson; Tómas Guðbjartsson; Hjarta- og lungnaskurðdeild, meinafræðideild Landspítala, Læknadeild Háskóla Íslands (Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur, 2014)
   Æxli í hóstarkirtli eru yfirleitt góðkynja og staðsett í framanverðu miðmæti. Hér er lýst afar sjaldgæfu risaæxli í hægra brjóstholi sem reyndist vaxið út frá hóstarkirtli. Æxlið sem mældist 15 x 8 cm reyndist hóstarkirtilsæxli (thymoma) af gerð AB og tókst að fjarlægja það með skurðaðgerð. Tveimur árum eftir aðgerð er sjúklingur einkennalaus og án merkja um endurkomu sjúkdóms. Inngangur Hóstarkirtilsæxli eru misleitur hópur æxla með fjölbreytileg einkenni og horfur. Þau eru sjaldgæf en engu að síður algengustu æxli upprunnin í miðmæti.1 Í íslenskri rannsókn var aldursstaðlað nýgengi 0,28/100.000 íbúa og reyndist svipað fyrir bæði kyn.2 Meðalstærð hóstarkirtilsæxla í þeirri rannsókn var 6,5 cm og var stærsta æxlið 9,5 cm.2Risaæxlum í hóstarkirtli hefur verið lýst í erlendum rannsóknum3 og hér er slíku tilfelli lýst í fyrsta skipti á Íslandi.
  • Osteochondral autoplasty of the extensive post-traumatic defect of the proximal tibia

   Malyshev EE,; Thormodsson HS,; Korolyov SB,; Pavlov DV,; Kuvshinov SG,; Department of Traumatology, Orthopedics and Field Surgery, Nizhny Novgorod State Medical Academy, Minin and Pozharsky Square, 10/1, Nizhny Novgorod, 603005, Russian Federation, Nizhny Novgorod Research Institute of Traumatology and Orthopedics, Ministry of Health of the Russian Federation, Verkhne-Volzhskaya naberezhnaya St., 18, Nizhny Novgorod, 603155, Russian Federation, Landspitali - The National University Hospital of Iceland, Norourmyri, 101, Reykjavik, Iceland (Nizhny Novgorod State Medical Academy of the Ministry of Health of the Russian Federation, 2014)
   Application of the original method of autoplasty of the extensive osteochondral defect of the proximal part of the tibia from the posterior femoral condyle is described. A patient was operated on for the malunion of the intraarticular fracture of the lateral condyle of the tibia with the impression of osteochondral fragments. Autoplasty of the osteochondral defect of the tibia was performed from the posterior parts of the femur condyle, using fixation by tension-locked K -wires. Osteotomy zone for obtaining a transplant may vary depending on the intensity of the cartilage covering and condyle curvature. t he authors tried to exert minimum damage to the weight-bearing zones of the posterior femur condyle obtaining a sufficient size of the graft and zone of its coverage by the cartilage. t he remote result was evaluated in a year and 10 months after the operation and revealed neither misalignment of a clinical axis of the extremity, nor knee instability, and its full extension. t he patient performed full deep squats without any additional support. On the control radiograph the knee joint surface was congruent, any signs of loosening of metal components were not observed. r emodelling of the posterior femur condyle in the form of contour smoothing in the zone of osteotomy was noted. t he autoplasty technique used showed a high efficacy, and allowed to restore completely the function of the knee joint to the degree enabling participation in the sports activities.
  • Tilfelli mánaðarins. Kona á fertugsaldri með kyngingarörðugleika og brjóstverki

   Helena Árnadóttir; Hallgrímur Guðjónsson; Margrét Sigurðardóttir; Sigurður Blöndal; Tómas Guðbjartsson; Landspítali Hringbraut (Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur, 2013-11)
  • Sjúkratilfelli: Öndunarfæraeinkenni hjá sundmanni.

   Gunnar Guðmundsson; Læknadeild Háskóla Íslands. (Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur, 2013-02)
   Ungur keppnissundmaður leitaði læknis vegna öndunarfæraeinkenna sem tengdust sundiðkun. Hann reyndist hafa eðlilegt öndunarpróf. Hann greindist með astma með berkjuauðreitniprófi og var settur á viðeigandi meðferð. Gefið er yfirlit yfir reglur íþróttahreyfingarinnar um greiningu astma, hvaða astmalyf eru á bannlista og hvernig er sótt um undanþágu frá þessum reglum. Farið er yfir greiningarpróf astma. Fyrir utan öndunarpróf fyrir og eftir berkjuvíkkun er stuðst við berkjuauðreitnipróf og áreynslupróf. Þá er gefið yfirlit yfir meingerð astma hjá sundmönnum og hvernig hann er talinn tengjast klór sem notaður er sem sótthreinsiefni í sundlaugum og algengi astma meðal keppnisfólks í sundi er skoðað.
  • Sjúkratilfelli – Mænudrep

   Ólöf Jóna Elíasdóttir; Einar Már Valdimarsson; Taugadeild Sahlgrenskasjúkrahússins, Gautaborg, taugalækningadeild, Landspítali (Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur, 2013)
   Mænudrep vegna blóðþurrðar er sjaldgæft. Vel þekkt er að sjúkdómurinn orsakist af æðakölkun í ósæð eða komi sem fylgikvilli við aðgerð á ósæð. Einkenni sjúkdómsins geta líkst öðrum algengari sjúkdómum og erfitt getur verið að greina hann. Við lýsum tilfelli með drep í mænu af óþekktum toga og ræðum einkenni og horfur. Höfundum er ekki kunnugt um að tilfelli mænudreps hafi verið lýst áður í Læknablaðinu.-------------------------------------------------------------------------------------Spinal cord infarction is a rare disease. The disorder is well known as a result of aorta atherosclerosis or complication of aorta surgery. The disorder can mimic other diseases and be difficult to diagnose. We describe a special case of patient with idiopathic spinal cord infarction. Symptoms and prognosis of the disorder will also be discussed.
  • Rauðkyrningabólga í vélinda í börnum - tvö sjúkratilfelli

   Lúther Sigurðsson; Úlfur Agnarsson; Ari V Axelsson; Barnadeild lækna- og lýðheilsuskóla Háskólans í Wisconsin, Barnaspítala Hringsins, Landspitala (Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur, 2013)
   Rauðkyrningabólga í vélinda er tiltölulega nýr sjúkdómur, fyrst lýst 1978, en hefur hlotið aukna athygli síðastliðinn áratug. Í fyrstu aðallega í börnum og unglingum en síðan einnig í fullorðnum. Í yngri börnum eru vanþrif og uppköst aðaleinkenni en í eldri börnum og fullorðnum kyngingarörðugleikar, brjóstverkir og jafnvel þrengingar í vélinda. Tengsl eru sterk við ofnæmi og orsökin er oftast viðbrögð við ákveðnum fæðuflokkum. Greining rauðkyrningabólgu er fyrst og fremst byggð á vefjasýnum frá vélindaspeglun en einnig þurfa að vera til staðar einkenni sem samrýmast bólgunni og jafnframt þarf að útiloka bakflæði sem undirliggjandi orsök rauðkyrningabólgu. Bólgan þarf að vera einskorðuð við vélinda. Meðferð er að forðast ákveðnar fæðutegundir og stundum lyfjameðferð. Í þessari samantekt lýsum við ólíkum birtingarformum þessa sjúkdóms í tveimur börnum.---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------Eosiniophilic Esophagitis (EoE) is a relatively new disease which was first reported in 1978 but increasingly diagnosed in the last 15 years. Initially EoE was mainly described in children but later also recognized in adults. In infants it presents as a food refusal, failure to thrive and vomiting. In older children and adults symptoms include chest pain dysphagia, oesophageal food impaction and even strictures on endoscopy. The etiology of EoE is often food allergy. Diagnosis is made on biopsies from the oesophagus and by excluding other causes of eosophageal eosinophilia. It is treated by eliminating the offending food groups or using local corticosteroids. We describe different presentation of eosinophilic esophagitis in two children and discuss diagnosis and treatment.
  • Hjartastopp hjá unglingsstúlku – sjúkratilfelli

   Valentínus Þ. Valdimarsson; Girish Hirlekar; Oddur Ólafsson; Gylfi Óskarsson; Hróðmar Helgason; Sigurður E. Sigurðsson; Hildur Tómasdóttir; Kristján Eyjólfsson; Tómas Guðbjartsson; Department of Anesthesia and Intensive Care, Landspitali University Hospital (Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur, 2012-12)
   Cardiac arrest is rarely seen in children and teenagers. We present a 12-year old girl with cardiac arrest following myocardial infarction, that required prolonged cardiac massage and extracorporeal-membranous-oxygenation (ECMO). At coronary angiography the left main coronary artery (LMCA) was stented for a suspected coronary dissection. The contraction of the heart improved and the ECMO-treatment was discontinued a week later. The patient was discharged home, but six months later a coronary artery bypass surgery was performed for in-stent restenosis. Further work-up with computed tomography (CT) showed that the LMCA originated from the right aortic sinus instead of the the left one. This case demonstrates how life threatening myocardial infarction can be caused by coronary artery anomalies.
  • Tilfelli mánaðarins : Óboðinn gestur frá Afríku

   Dagur Ingi Jónsson; Erling Ólafsson; Magnús Gottfreðsson; Landspitali, Natturufraedistofnun Islands, Háskóli Islands. (Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur, 2012-11)
  • Skyndilegur þroti í andliti og þyngslaverkur yfir brjóstkassa eftir tannviðgerð – tvö sjúkratilfelli

   Þorsteinn Viðar Viktorsson; Hildur Einarsdóttir; Elísabet Benedikz; Bjarni Torfason; Department of Surgery, Landspítali-The National University Hospital of Iceland, Iceland. steini.vidar@gmail.com (Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur, 2012-09)
   Although a well-known complication of dental treatment, cervicofacial subcutaneous emphysema is uncommon, especially with co-existing pneumomediastinum. This complication is usually attributed to high-speed air-driven handpieces or air-water syringes. Pneumomediastinum is usually self-limiting but potentially life threatening. We present two cases where both patients suffered from cervicofacial subcutaneous emphysema, one additionally having pneumomediastinum following routine restorative dentistry.
  • Thoracal radiculopathy owing to disc herniation.

   Hafsteinsdottir, Brynhildur; Olafsson, Elias; Department of Neurology, Landspitali University Hospital, Reykjavik, Iceland. (2012-08)
  • Tilfelli mánaðarins: Kona með blóðmigu og meðvitundarskerðingu

   Ólöf Birna Margrétardóttir; Guðmundur Geirsson; Margrét Agnarsdóttir; Elfar Úlfarsson; Emergency Department, Landspitali University Hospital (2012-07)
  • Blöðrur á gallvegum – sjúkratilfelli

   Karl Kristinsson; Kristín Huld Haraldsdóttir; Páll Helgi Möller; Department of Surgery, Landspitali, Iceland (Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur, 2012-07)
   The clinical manifestation of a choledochal cyst is diverse and can mimic common diseases like gallstones, cholecystitis or pancreatitis. Initial diagnosis is often suspected after ultrasound of the biliary tract and confirmed with more specific studies as magnetic resonance cholangiopancreatography or endoscopic retrograde cholangiopancreatography. The risk of malignant transformation is well documented and the mainstay of therapy is excision of the choledochal cysts along with the gallbladder. Choledochal cysts are a rare phenomenon and only three cases were diagnosed in Iceland in the years 2000-2010. The following is a description of one of these cases along with an overview of the literature.
  • Ehlers-Danlos heilkenni af gerð IV. Sjúkratilfelli og sjúkdómseinkenni

   Signý Ásta Guðmundsdóttir; Páll Helgi Möller; Reynir Arngrímsson; Landspitali The National University Hospital, University of Iceland, Reykjavik, Iceland. (Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur, 2012-06)
   We describe Ehlers-Danlos syndrome type IV in adult patients with a confirmed diagnosis and a systematic review of expected clinical findings in the disease. Serious complications were found in four individuals, two with gastrointestinal perforation at the age of 32 years, two had died from an aortic rupture (34 and 44 years old) and one has been diagnosed with aortic root dilatation. Most had also less severe clinical features such as varicose veins, easy bruising, thin and translucent skin, chronic joint subluxation or dislocation or pes planus. None of the females had uterine rupture or premature birth. Management and surveillance options were reviewed.
  • Mannbjörg á Möðrudal á Fjöllum

   Þórir Svavar Sigmundsson; Bjarni Árnason; Þóra Elísabet Kristjánsdóttir; Vilhjálmur Vernharðsson; Department of Anaesthesia and Critical Care, Karolinska University Hospital, Soina (Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur, 2012-05)
   A 27 year old woman suffered a witnessed cardiac arrest in rural Iceland and regained pulse after one hour's resuscitation. She was transported by an air ambulance to a tertiary medical center in Reykjavik where she was diagnosed with a large pulmonary embolus. After 24 hours therapeutic hypothermia she was rewarmed and extubated two days later. She was discharged from the hospital after two weeks neurologically intact. This case illustrates that even in rural circumstances the chain of survival works if all the links are strong, with early access, early resuscitation and early advanced care.
  • Tilfelli mánaðarins: Maður með sýklasótt og rauðkornasundrun

   Inga Jóna Ingimarsdóttir; Lena Rós Ásmundsdóttir; Magnús Gottfreðsson; Landspitali The National University Hospital, Reykjavík, Iceland (Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur, 2012-05)
  • Stífkrampi – tilfelli og yfirlit

   Bjarni Guðmundsson; Albert Páll Sigurðsson; Anna S. Þórisdóttir; Landspitali The National University Hospital, Reykjavík, Iceland. (Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur, 2012-04)
   A 79 year old farmer was referred to the University Hospital with a three days history of difficulty in opening his mouth. On examination, both masseters were seen to be stiff, suggesting tetanus or jaw-subluxation. An attempt to reduce the joint was made, but failed. He subsequently developed progressive respiratory difficulties requiring intubation. The farmer had recently cut his finger on barbed wire. He had not received tetanus immunization for years and it was not clear whether primary immunization had been completed. Tetanus immunoglobulin and antibiotics were administered. He proceeded to develop autonomic instability and critical illness polyneuropathy requiring 45 days of ICU care. He was finally discharged eight months later. The farmer has gradually improved and is now living unaided at home. In this article we will review this case and the literature on tetanus. Correspondence: Albert Pall Sigurdsson, alberts@landspitali.is Key words: Tetanus, case report.
  • Karlmaður með lækkað natríum, slappleika og megrun vegna æxlis í heiladingli

   Guðni Arnar Guðnason; Sigríður Þórdís Valtýsdóttir; Trausti Valdimarsson; Stefán Þorvaldsson; Þorvaldur Magnússon; Heilbrigðisstofnun Vesturlands, Akranesi. (Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur, 2012-04)
   A 78 year-old male was admitted for rehabilitation after a trans-tibial amputation three months earlier. Scheduled training with a prosthetic leg was postponed due to muscle atrophy and weakness. As the patient's status deteriorated, blood results showed worsening hyponatremia.Work-up revealed pituitary insufficiency caused by a pituitary mass. The patient's general health improved greatly and the hyponatremia corrected after hormonal replacement therapy with Hydrocortisone, Thyroxin and Testosterone was initiated.