Tilfelli mánaðarins : purple urine bag syndrome; PUBS [sjúkratilfelli]
Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Issue Date
2008-05-01
Metadata
Show full item recordOther Titles
Case of the month; purple urine bag syndrome (PUBS) [case report]Citation
Læknablaðið 2008, 94(5):383, 385Abstract
Sjötugur karlmaður með tveggja ára sögu um blöðruhálskirtilskrabbamein leitar á bráðamóttöku Landspítala vegna nokkurra daga sögu um sérkennilegan lit á þvagleggspoka. Frá greiningu krabbameinsins hefur hann verið með þvaglegg vegna þrengsla í blöðruhálsi. Á mynd 1 sést þvagleggspoki mannsins við komu á bráðamóttöku og eru pokinn og slangan sem við hann er tengd greinilega fjólublá að lit. Að öðru leyti hefur hann verið einkennalaus og hefur neytt hefðbundinnar fæðu. Lyf sem hann hefur tekið undanfarið eru atenólól, nífedipín, rabeprazól, metóklópramíð, parasetamól og tramadól. Blóðrannsóknir sýna eðlilegan blóðhag, elektrólýta og kreatínín og vægt hækkað CRP (17 mg/L). Þvagrannsókn leiðir í ljós pH 6,5, 1+ prótein, 3+ blóð og 2+ hvítkornaesterasa og við smásjárskoðun sjást 50-100 rauð blóðkorn, 25-50 hvít blóðkorn og talsvert af bakteríum. Frá þvagi ræktast Morganella morganii og kóagulasa-neikvæður stafýlókokkur í miklum mæli og lítið magn af corynebacterium. Hver er sjúkdómsgreiningin og helstu mismunagreiningar?Description
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenAdditional Links
http://www.laeknabladid.isRelated articles
- Case analysis of purple urine-bag syndrome at a long-term care service in a community hospital.
- Authors: Su FH, Chung SY, Chen MH, Sheng ML, Chen CH, Chen YJ, Chang WC, Wang LY, Sung KY
- Issue date: 2005 Sep
- Mass spectrometry analysis of urine and catheter of a patient with purple urinary bag syndrome.
- Authors: Bar-Or D, Rael LT, Bar-Or R, Craun ML, Statz J, Garrett RE
- Issue date: 2007 Mar
- Case report: purple urine bag syndrome.
- Authors: Ribeiro JP, Marcelino P, Marum S, Fernandes AP, Grilo A
- Issue date: 2004 Jun
- Purple urine bag syndrome: a community-based study and literature review.
- Authors: Shiao CC, Weng CY, Chuang JC, Huang MS, Chen ZY
- Issue date: 2008 Oct
- Purple urine bag syndrome.
- Authors: Tan CK, Wu YP, Wu HY, Lai CC
- Issue date: 2008 Aug 26