Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Authors
Bjarni ÞjóðleifssonIssue Date
1998-06-01
Metadata
Show full item recordCitation
Læknablaðið 1998, 84(6):459-460Abstract
í þessu tölublaði Læknablaðsins er grein um rofsár (perforated ulcer) í maga og skeifugörn eftir Kristin Eiríksson og félaga. Greinin fjallar um ákveðin tímamót í skurðlæknismeðferð sjúkdómsins en sýnir jafnframt að hann getur enn verið banvænn þó bestu meðferð sé beitt. Af þessu tilefni er vert að rifja upp sögu ætisára (ulcus pepticum) á öldinni en merkilegar breytingar hafa átt sér stað. Það er nú viðtekin skoðun að um 90% skeifugarnarsára og 75% magasára orsakist af sýkingu með Helicobacter pylori (Hp) en önnur sár verða að mestu leyti til vegna notkunar gigtarlyfja eða acetýlsalicýlsýru.Description
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenAdditional Links
http://www.laeknabladid.isCollections