Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Issue Date
1998-03-01
Metadata
Show full item recordOther Titles
Pinworm infections in children in playschools in IcelandCitation
Læknablaðið 1998, 84(3):215-8Abstract
Objective: The aim of the study was to examine the prevalence of pinworm (Enterobius spp.) infections in children in playschools in the Reykjavik urban area, Iceland. Material and methods: In November and December 1992 a cellulose tape sample was taken from the anal region of 184 of 526 two to five year old children at nine playschools in 'Reykjavik and Kópavogur. Furthermore, the teachers and parents were questioned about known pinworm cases in the children in the previous six months. Results: Eleven of the 184 children examined (6%) were infected with pinworms. Infection was mainly found in children in fifth (13.2%, n=53) and sixth (7.1%, n=42) year. No infections were found in three year children (n=44). Only one two year child had pinworms (2.2%, n= 45). Fourteen (4.1%) of the 342 children not examined in the playschools had a history of pinworm infection in the previous six months. Conclusion: The results indicate that pinworm infections are rare in two and three year children but every tenth of the four or five year old children had pinworms. In most cases neither the staff of the playschools nor the parents had suspected the infection.Tilgangur: Markmið rannsóknarinnar var að kanna tíðni njálgssýkinga í börnum í nokkrum leikskólum í Reykjavik og Kópavogi. Efniviður og aðferðir: í nóvember og desember 1992 var leitað með svonefndri límbandsaðferð að ummerkjum um njálg í 184 af 526 börnum á níu leikskólum í Reykjavik og í Kópavogi. Leikskólakennarar og foreldrar voru jafnframt spurðir um njálgssýkingar í börnunum undanfarna sex mánuði. Niðurstöður: Ellefu af þeim 184 börnum sem voru rannsökuð greindust með njálg (6%). Sýking greindist aðallega í börnum á fimmta (13,2%, n=53) og sjötta (7,1%, n=42) ári. Ekkert þriggja ára barn fannst smitað (n=44) og einungis eitt tveggja ára barn greindist með njálg (2,2%, n=45). Fjórtán (4,1%) börn af 342 börnum á leikskólunum sem ekki voru rannsökuð höfðu sögu um njálgssýkingu undanfarna sex mánuði. Umræða: Niðurstöðturnar benda til þess að njálgssýkingar séu sjaldgæfar í tveggja og þriggja ára börnum hér á landi. Aftur á móti virðist sem að minnsta kosti 10. hvert barn sem komið er á fimmta og sjötta ár sé með njálg. Foreldrar og starfsfólk leikskólanna voru yfirleitt grunlaus um að þessi börn væru smituð.
Description
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenAdditional Links
http://www.laeknabladid.isCollections