Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Authors
Karl SkírnissonIssue Date
1998-03-01
Metadata
Show full item recordOther Titles
On the biology of the pinwormCitation
Læknablaðið 1998, 84(3):208-13Abstract
Pinworm Enterobius spp. has probably been an endemic parasite in humans in Iceland since the colonization of the country more than 1100 years ago. A recent survey on pinworm infections in children in playschools indicated that the pinworm is quite common. The results are published in another article in this issue. In this contribution general knowledge on the biology of the parasite (taxonomy, morphology, distribution, life-cycle, transmission, diagnosis and treatment) is reviewed. Recently, dozens of male pinworms found in a stool sample were identified as Enterobius gregorii. Since no other species identifications have been made in Iceland so far, it is not known if the other pinworm species E. vermicularis also occurs in Iceland.Eftir því sem best er vitað er njálgs fyrst getið á prenti hér á landi árið 1781. Allar likur eru samt á því að njálgur hafi verið landlægur á Íslandi frá því að menn hófu þar búsetu. Hér á landi hafa ekki verið teknar saman ítarlegar ritaðar upplýsingar um líffræði njálgs þótt ýmsar upplýsingar um sníkjudýrið sé þó all víða að finna í kennslubókum og í ýmsum þýddum eða staðfærðum ritum. í þessari samantekt er fjallað almennt um líffræði njálgsins. Meðal annars er rætt um útlit og flokkun, útbreiðslu, lífsferil, smitleiðir og hvernig unnt er að staðfesta njálgssmit. Jafnframt eru tilgreindar helstu varúðarráðstafanir sem beita má til að halda njálgssmiti í lágmarki. Tugir karlkyns njálga sem fundust nýlega í hægðum íslensks sjúklings, reyndust vera af tegundinni Enterobius gregorii. Þar sem aðrar tegundagreiningar hafa enn ekki verið gerðar á njálgum af íslenskum uppruna er ekki vitað hvort hin njálgstegundin, E. vermicularis, finnst hér einnig.
Description
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenAdditional Links
http://www.laeknabladid.isCollections