Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Issue Date
1998-01-01
Metadata
Show full item recordOther Titles
Hormone replacement therapy in IcelandCitation
Læknablaðið 1998, 84(1):25-31Abstract
Objective: The aim of this study was to investigate the use of hormone replacement therapy (HRT) in Iceland in 1979-1995. Material and methods: The data used were based on answers to a questionnaire for women who attended screening for cervical and breast cancer at the Cancer Detection Clinic of the Icelandic Cancer Society. More than 95% of all Icelandic women in the age groups investigated attended screening during the period and participated in the study. Results: Use of HRT increased for each new and younger birth cohort and in the youngest cohort 52% had ever used HRT. The use was most common in the age group 50-55 and 50% of these women were using HRT at time of attendance in 1995 which is 5.7 fold increase from 1986 (p<0.001). Among users, 52% had used HRT for one year or less in 1979-1989 and 41% in 1990-1995 (p<0.001). In the latter period, 27% had used HRT for more than five years. Users of HRT were more likely to be smokers than non users (p<0.001). Conclusion: Use of HRT is common in Iceland and has been increasing during the period 1979-1995.Inngangur: Tilgangur þessarar rannsóknar var að athuga notkun hormónauppbótarmeðferðar hjá íslenskum konum á tímabilinu 1979-1995. Efniviður og aðferöir: Notuð voru svör við spurningum sem lagðar voru fyrir konur sem komu í krabbameinsleit hjá Leitarstöð Krabbameinsfélags Íslands á tímabilinu. Þær eru stór hluti íslenskra kvenna eða yfir 95% í þeim aldurshópum sem voru athugaðir. Niðurstöður: Notkun varð algengari með hverjum nýjum og yngri fæðingarhópi og í yngsta fæðingarhópnum höfðu 52% notað hormón. Notkun var tíðust hjá 50-55 ára konum og 50% þeirra notuðu hormón við komu í Leitarstöð árið 1995 sem er 5,7 föld aukning frá 1986 (p<0,001). Meðal kvenna sem einhvern tímann höfðu notað hormón höfðu 52% notaö þau í eitt ár eða skemur á árunum 1979-1989 en 41% á árunum 1990-1995 (p<0,001). Á síðarnefnda tímabilinu höfðu 27% notað hormón lengur en í fimm ár. Jákvæð fylgni var milli reykinga og hormónanotkunar (p<0,001). Ályktun: Notkun hormónauppbótarmeðferðar er útbreidd meðal íslenskra kvenna og hefur aukist jafnt og þétt á tímabilinu 1979— 1995.
Description
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenAdditional Links
http://www.laeknabladid.isCollections