Lýsisneysla eykur lifun músa eftir sýkingu með Klebsiella pneumoniae
Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Útgáfudagur
1997-05-01
Metadata
Show full item recordÖnnur málmynd
Dietary fish-oil supplementation increases survival in mice following Klebsiella pneumoniae infectionCitation
Læknablaðið 1997, 83(5):289-93Útdráttur
Introduction: Epidemiological studies have shown that high intake of omega-3 fatty acids correlates with low incidence of various diseases such as cardiovascular diseases, asthma, diabetes mellitus and various auto-immune disorders. It may therefore be suggested that omega-3 fatty acids have substantial impact on the immune system. Studies of the effect of omega-3 fatty acids on survival in bacterial infections have however been contradicting. A Dutch study from 1991 showed increased survival in mice fed fish-oil following infection with Klebsiella pneumoniae. Because of the contradicting results the authors conducted a study with the hypothesis that fish-oil intake increases survival after severe Klebsiella pneumoniae infection. Methods: Thirty mice were fed fish-oil enriched diet (10%), olive-oil enriched diet (10%) or standard chow diet. After six weeks the mice were injected intramuscularly with l.óxlO2 cfu of Klebsiella pneumoniae. The survival was measured at regular time intervals for 120 hours. Results: After 56 hours, 93% of the mice fed fish-oil were alive and 68% and 40% of the mice fed olive-oil and standard chow respectively. The overall survival after 120 hours was 40% in the fish-oil group, 25% in the olive-oil group and 20% in the standard group. The survival after 120 hours of the mice fed the fish-oil enriched diet was significantly better when compared to the two other groups (p=0.0034). Discussion: We conclude that fish-oil enriched diet increases survival of NMRI mice following infection with Klebsiella pneumoniae when compared to olive-oil supplementation or standard chaw. We therefore conclude that the difference in survival is probably based on the effect of omega-3 fatty acid on the immune system. The immunological pathway is still unknown and our results encourage further studies.Inngangur: Faraldsfræðilegar rannsóknir hafa bent til þess að neysla lýsis, og þá fyrst og fremst ómega-3 fitusýra, verndi gegn ýmsum sjúkdómum til dæmis hjarta- og æðasjúkdómum, astma, sykursýki og ýmsum sjálfnæmissjúkdómum. Því er líklegt að ómega-3 fitusýrur hafi víðtæk áhrif á stýringu ónæmiskerfisins. Rannsóknir á áhrifum ómega-3 fitusýra á lifun í alvarlegum bakteríusýkingum hafa gefið mismunandi niðurstöður. Hollensk rannsókn frá 1991 sýndi aukna lifun músa á lýsisbættu fæði í alvarlegum bakteríusýkingum. Vegna þess að niðurstöður hafa verið mismunandi var frekari rannsókna þörf og í þessari rannsókn var sett fram sama tilgáta og í hollensku rannsókninni, að lýsisneysla væri verndandi í alvarlegum Klebsiella pneumoniae bakteríusýkingum. Aðferðir: Sett var upp dýratilraun bar sem 30 NMRI mýs voru aldar í sex vikur á lýsisbættu fæði (10%) en til samanburðar voru mýs aldar á venjubundnu eða ólífuolíubættu fæði (10%). Aö því búnu voru mýsnar sýktar með l,6xl02 cfu (colony forming units, þyrpingarmyndandi einingar) af Klebsiella pneumoniae í vöðva. Eftir sýkingu var fylgst með lifun músanna í 120 klukkustundir. Niðurstöður: Eftir 56 klukkustundir voru 93% músanna sem fengu lýsisbætt fóður lifandi, 68% músa sem fengu ólífuolíubætt fæði og aöeins 40% músanna sem fengu venjubundið fæði. Lifun músa sem fengu lýsisbætt fæði var 40% eftir 120 klukkustundir á meðan lifun músa sem fengu ólífuolíubætt eða venjubundið fæði var 25% og 20%. Lifun músa sem aldar voru á lýsisbættu fæði var marktækt betri en viðmiðunarhópa eftir 120 stundir (p=0,0034). Ályktun: Lýsisbætt fæði eykur lifun NMRI músa eftir sýkingu með Klebsiella pneumoniae. Höfundar telja að þessi munur á lifun sé fyrst og fremst vegna áhrifa ómega-3 fitusýra á ónæmiskerfið. Á hvaða hátt, er ekki að fullu vitað og því er þörf frekari rannsókna.
Lu00FDsing
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenVefslóð
http://www.laeknabladid.isCollections