Hnífstunguáverki á hjarta meðhöndlaður með bráðum brjóstholsskurði á bráðamóttöku – sjúkratilfelli
Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Authors
Sigurðardóttir, AnnaStefánsson, Sigurjón Örn
Jóhannesdóttir, Bergrós Kristín
Guðbjartsson, Tómas
Issue Date
2015-12-04
Metadata
Show full item recordOther Titles
Penetrating knife injury to the heart treated with emergency department thoracotomy - case reportCitation
Hnífstunguáverki á hjarta meðhöndlaður með bráðum brjóstholsskurði á bráðamóttöku – sjúkratilfelli 2015, 2015 (12):575 LæknablaðiðAbstract
Stunguáverkum á hjarta fylgja oftast lífshættulegar blæðingar og gollurshúsþröng þar sem dánartíðni er mjög há. Nái sjúklingar lifandi á sjúkrahús eða innan við 15 mínútur eru liðnar frá því að engin lífsmörk hafa fundist getur komið til greina að framkvæma bráðan brjóstholsskurð á bráðamóttöku. Árangur þessara aðgerða er þó umdeildur. Hér er lýst fertugum karlmanni sem hlaut hnífstungu í hjarta sem olli gollurshúsþröng og hjartastoppi. Gerður var brjóstholsskurður á bráðamóttöku og tókst að koma hjartanu í gang með beinu hjartahnoði og loka síðan gatinu á hjartanu. Rúmlega hálfu ári síðar er sjúklingurinn við góða heilsu. Þetta tilfelli sýnir að hægt er að bjarga lífi sjúklinga með lífshættulega áverka á hjarta með bráðum brjóstholsskurði.Penetrating cardiac injuries usually result in an excessive bleeding and a cardiac tamponade with a very high mortality. If patients reach hospital alive, or within 15 minutes after no signs of life are found, an emergency department thoracotomy (EDT) can be indicated. However, the indications and outcome of this procedure have been debated. We report a 40 year old male that sustained a cardiac stab injury, causing a cardiac tamponade and a circulatory arrest. By performing an EDT with a pericardiotomy and direct cardiac massage, his circulation could be restored and the perforation of the heart sutured. Twelve months later the patient is in good health. This case shows that an EDT can be life saving in patients with penetrating cardiac injuries.
Description
Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinnAdditional Links
http://www.laeknabladid.is/tolublod/2015/12/nr/5665Rights
Archived with thanks to Læknablaðiðae974a485f413a2113503eed53cd6c53
10.17992/lbl.2015.12.55
Scopus Count
Collections