Lyfjafræðileg umsjá í Heilsugæslunni í Garðabæ - greining á fjölda og eðli lyfjatengdra vandamála eldri einstaklinga
Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Issue Date
2017-11-03
Metadata
Show full item recordOther Titles
Pharmaceutical Care at the primary care clinic in Garðabær - number and type of drug therapy problems identified among elderly clientsCitation
Læknablaðið 2017,103(11):481-486Abstract
Tilgangur: Öldruðum á Íslandi fer sífellt fjölgandi. Með hækkandi aldri aukast líkur á lyfjanotkun og þar með lyfjatengdum vandamálum. Lyfjafræðileg umsjá hefur verið að festast í sessi erlendis þar sem lyfjafræðingur starfar með öðru heilbrigðisstarfsfólki við að draga úr lyfjatengdum vandamálum einstaklinga. Markmið þessarar rannsóknar var að kanna fjölda og eðli lyfjatengdra vandamála hjá eldri einstaklingum í heilsugæslunni í Garðabæ, með aðferðum lyfjafræðilegrar umsjár í samvinnu við heimilislækna. Efniviður og aðferðir: Fimm heimilislæknar völdu sjúklinga, 65 ára og eldri, og vísuðu þeim til lyfjafræðings. Lyfjafræðingur veitti lyfjafræðilega umsjá eftir vel skilgreindri aðferð. Niðurstöður: Samtals 100 sjúklingar tóku þátt í rannsókninni, 44 karlar og 56 konur. Lyfjafræðingur gerði að meðaltali tvær athugasemdir um lyfjatengd vandamál. Algengasta lyfjatengda vandamálið var lág meðferðarheldni (30,1%), næst algengasta var aukaverkun (26,7%) og þriðja algengasta var óþörf lyfjameðferð (18,2%). Flestallar athugasemdirnar voru teknar til greina af læknunum (90,3%). Ályktun: Niðurstöður þessarar rannsóknar sýna að lyfjafræðingur sem veitir lyfjafræðilega umsjá gerir að jafnaði tvær athugasemdir við lyfjameðferð hvers sjúklings og í yfirgnæfandi meirihluta tilvika taka heimilislæknar þær til greina.Introduction: Elderly people are a rising population in Iceland. With higher age the likelihood of drug consumption increases and thus drug therapy problems. Pharmaceutical care has been established abroad, where the pharmacist works in collaboration with other healthcare professionals to reduce patients' drug therapy problems. The aim of this research was to study the number and types of drug therapy problems of older individuals in primary care in Garðabær, by providing pharmacist-led pharmaceutical care in collaboration with general practitioners. Methods: Five general practitioners selected patients, 65 years and older, and asked the pharmacist to provide them with pharmaceutical care service. The pharmacist provided pharmaceutical care using a well-defined process. Results: A total of 100 patients participated in the research, 44 men and 56 women. On average the pharmacist identified two drug therapy problems per patient. The most frequent drug therapy problem was related to noncompliance (30.1%), next was adverse drug reaction (26.7%) and the third was unnecessary drug therapy (18.2%). Almost all pharmacist comments were accepted by the general practitioners (90.3%). Conclusions: Our results reveal that a pharmacist providing pharmaceutical care makes, on average, two comments regarding each drug therapy. In almost all cases the general practitioners accept the comments.
Description
To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked FilesAdditional Links
http://www.laeknabladid.is/tolublod/2017/11/nr/6540Rights
Archived with thanks to Læknablaðiðae974a485f413a2113503eed53cd6c53
10.17992/lbl.2017.11.159
Scopus Count
Collections