Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Authors
Þórdís Hulda TómasdóttirIssue Date
2017-12-01
Metadata
Show full item recordCitation
Tímarit hjúkrunarfræðinga 2017, 93(3):66-69Abstract
Á heilbrigðisstofnunum er margtsem getur haft áhrif á öryggisjúklinga. Eitt af því er hætta á sýkingum sem geta leitt til alvarlegri veikinda og lengri dvalar á sjúkrahúsum, aukins kostnaðar og jafnvel valdið dauða. Árlega er talið að allt að 5–10% allra sem leggjast inn á vestræn sjúkrahúsfáispítalasýkingu af einhverju tagi. Algengastar eru þvagfærasýkingar, skurðsárasýkingar, neðri öndunarvegasýkingar og blóðsýkingar, en að meðaltali lengist dvöl sjúklinga um þrjá legudaga óháð tegund sýkingar (European Centre for Disease Prevention and Control, 2015). Á Landspítalanum var tíðni spítalasýkinga 7,1% árið 2016. Það þýðir að miðað við fjölda innlagna fengu tæplega 1800 einstaklingar spítalasýkingu, eða hátt í 5 sjúklingar á dag! Ljóst er að afar mikilvægt er að koma í veg fyrirsýkingar til að auka öryggi sjúklinga og starfsmanna.Description
Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinnAdditional Links
https://www.hjukrun.is/library/Skrar/Timarit/Timarit-2017/3-tbl-2017/MargnotaBunadur.pdfCollections