Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Issue Date
2020-04
Metadata
Show full item recordOther Titles
Fitness, body composition and quality of life following cancer treatmentCitation
G. Haukur Guðmundsson, Erlingur Jóhannsson. Þrek, holdafar og heilsutengd lífsgæði eftir krabbameinsmeðferð. Læknablaðið. 2020; 106(4): 179-186.Abstract
TILGANGUR Sífellt fleiri lifa lengi eftir meðferð vegna krabbameins. Þekking á langtímaáhrifum krabbameinsmeðferðar á þrek, holdafar og heilsutengd lífsgæði fólks, er mikilvæg fyrir þennan vaxandi samfélagshóp. Tilgangur rannsóknarinnar var tvíþættur: (a) að mæla þrek, holdafar, heilsutengd lífsgæði og persónueinkenni fólks sem hefur lokið við læknismeðferð vegna krabbameina undanfarin 10 ár; og (b) að athuga hvort þrek hafi fylgni við holdafar og heilsutengd lífsgæði fólks sem hefur lokið við læknismeðferð vegna krabbameina. EFNIVIÐUR OG AÐFERÐIR Áttatíu þátttakendur (25-77 ára) af báðum kynjum, sem voru í sjúkdómshléi eða álitnir læknaðir af krabbameini, svöruðu spurningalistum um heilsutengd lífsgæði (SF-36v2 og EQ-5D-3L) og persónuleika D (DS14). Blóðþrýstingur, líkamsþyngdarstuðull (LÞS), fituprósenta, þrek metið með 6 mínútna gönguprófi (6MWT) og ummál mittis og mjaðma var mælt. Notað var SPSS til að fá lýsandi tölfræði og við útreikning á fylgnistuðlum, miðað var við 95% marktektarmörk. NIÐURSTÖÐUR Tveir af hverjum þremur þátttakendum voru með einhverja þætti holdafars yfir viðmiðunarmörkum. Rúmlega helmingur þátttakenda var yfir kjörþyngd, 66,3% voru með mittisummál yfir viðmiðunarmörkum, 45,0% voru með hlutfall milli mittis og mjaðma yfir viðmiðunarmörkum. Gengin vegalengd í 6MWT var að meðaltali 634 m +/- 83 m. Marktæk fylgni (p<0,05) mældist á milli 6MWT og holdafars, ásamt 6MWT við flesta þætti heilsutengdra lífsgæða. Aðeins 13,8% þátttakenda mældust með persónuleika D. ÁLYKTANIR Holdafar fólks sem hefur lokið við krabbameinsmeðferð er almennt yfir viðmiðunarmörkum. Þrek hefur fylgni við heilsutengd lífsgæði og holdafar fólks sem hefur lokið við krabbameinsmeðferð.Introduction: Five-year survival of people diagnosed with cancer has increased in past decades. Knowledge of the long-term effects of cancer treatment on fitness, body composition and health related quality of life (HR-QoL) is important for cancer patients. The study aimed to evaluate body composition, HR-QoL and personality D of people post cancer treatment in the last 10 years; and to observe whether fitness was correlated with body composition and HR-QoL amongst them. Material and methods: Eighty participants 25 - 77 y/o of both genders in remission from cancer answered questionnaires on HR-QoL (SF-36v2 and EQ-5D-3L), personality D (DS14), general health, lifestyle and cancer treatment. Participants had their blood pressure measured, conducted the 6-minute walk test (6MWT) and had their body composition measured: body mass index, body fat percentage, waist and hip circumferences. SPSS was used for statistical analysis. Results: Approximately 2/3 of the participants had body composition over recommended values. Over half were overweight or obese. 66.3% had waist circumference over recommended values and 45.0% had waist/hip ratio over recommended values. 6MWT average distance was 634 m +/- 83 m. Significant correlation (p<0.05) was found between 6MWT and body composition and most categories of HR-QoL. Increased fitness correlated with better body composition and higher HR-QoL. Only 13.8% of participants showed personality D. Conclusion: Cancer survivor‘s body composition is generally not at its best. It is important that people diagnosed with cancer are informed on the importance of healthy body composition. Fitness is an indicator for HR-QoL and body composition of cancer survivors. Key words: Cancer, fitness, body composition, quality of life, personality D
Description
To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked DownloadAdditional Links
https://www.laeknabladid.is/tolublod/2020/04/nr/7309Collections