Meðferð sjúklinga fyrstu þrjá sólarhringana eftir blóðþurrðarslag í heila. Hlutverk hjúkrunarfræðinga í skimun á hita, blóðsykri og kyngingu: Fræðileg samantekt
Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Authors
Marianne E. KlinkeGunnhildur Henný Helgadóttir
Lilja Rut Jónsdóttir
Kristín Ásgeirsdóttir
Jónína H. Hafliðadóttir
Issue Date
2020-11-16
Metadata
Show full item recordCitation
Marianne E. Klinke, Gunnhildur Henný Helgadóttir, Lilja Rut Jónsdóttir, Kristín Ásgeirsdóttir, Jónína H. Hafliðadóttir. Meðferð sjúklinga fyrstu þrjá sólarhringana eftir blóðþurrðarslag í heila. Tímarit hjúkrunarfræðinga. 2020; 96(3): 65-72.Abstract
Í þessari grein verður fjallað um helstu orsakir og einkenni blóðþurrðarslags og hvað það er sem gerist í heilanum þegar einstaklingur færslag. Heilbrigðisstafsmenn nota oft orðatiltækið ,,tímatap er heilatap“, en hvaða merkingu hefur það í raun og veru? Varpað verður ljósi á mikilvægi réttra viðbragða í bráðameðferð sem og mikilvægisérhæfðrar heilaslagseiningar. Rannsóknirsýna að sérhæft eftirlit og meðferð hjúkrunarfræðinga við hækkuðum hita og blóðsykri í kjölfar heilaslags, ásamt því að bregðast við kyngingarerfiðleikum fyrstu þrjá sólarhringana eftir áfallið, hefur jákvæð áhrif á batahorfursjúklinga. Til þess að efla þekkingu hjúkrunarfræðinga á þessum þáttum er stuðst við niðurstöður fræðilegrar samantektarDescription
To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked DownloadAdditional Links
https://www.hjukrun.is/timaritid/bladasafn/3.-tbl.-2020/Collections