Útköll Slysavarnafélagsins Landsbjargar vegna slysa og bráðra veikinda á árunum 2017-2018
Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Issue Date
2021-11
Metadata
Show full item recordOther Titles
Evaluation and management of wilderness injuries and acute illness in Iceland during the years 2017-2018Citation
Ragna Sif Árnadóttir, Hjalti Már Björnsson. Útköll Slysavarnafélagsins Landsbjargar vegna slysa og bráðra veikinda á árunum 2017-2018. Læknablaðið. 2021; 107(11): 515-21. doi 10.17992/lbl.2021.11.659Abstract
BAKGRUNNUR Slysavarnafélagið Landsbjörg (SL) eru öflug sjálfboðaliðasamtök sem sinna um 1200 útköllum á ári hverju. Hluti þeirra útkalla varðar björgun slasaðra eða veikra einstaklinga. Ekki liggja fyrir rannsóknir á þeirri þjónustu sem SL veitir við þessar aðstæður. MARKMIÐ Markmið rannsóknarinnar var að afla upplýsinga um heilbrigðisþjónustu sem SL veitti á árunum 2017-2018, hvort um slys eða veikindi var að ræða, hvort veitt hafi verið viðeigandi meðferð á vettvangi og hver afdrif einstaklinganna voru. EFNIVIÐUR OG AÐFERÐIR Upplýsingar voru fengnar úr rafrænum aðgerðagrunni SL. Skoðuð voru þau tilvik þar sem fólk þurfti flutning og meðferð á heilbrigðisstofnun. Út frá Björgum, skráningarkerfi Neyðarlínu, var hægt að nálgast kennitölur og voru endanlegar greiningar og afdrif viðkomandi fengnar úr SÖGUkerfi og Heilsugátt. NIÐURSTÖÐUR Alls voru 189 aðgerðir teknar inn í rannsóknina með 239 manns. Flestar aðgerðir voru skráðar á Suðurlandi. Í rúmlega helmingi tilfella var um karlmenn að ræða og meðalaldur var 44,4 ár. Slys voru mun algengari en veikindi, eða 86% tilvika. Algengast var að fólki skrikaði fótur, hrasaði eða félli sem leiddi til áverka á neðri útlim. Af þeim sem veiktust voru hjartatengd vandamál algengust. Í yfir 70% aðgerða var ekki skráð rafrænt hvaða meðferð var beitt á vettvangi eða hvaða búnaður var notaður. ÁLYKTANIR Björgunarsveitir þurfa reglulega að veita heilbrigðisþjónustu. Algengast er að björgunarsveitir sinni einstaklingum eftir slys sem oftast verða á neðri útlim. Veikindi sem sinnt er af björgunarsveitum eru oftast tengd hjartasjúkdómum. Skráning á notkun búnaðar og meðferðar á vettvangi er ónákvæm og má bæta.INTRODUCTION: In Iceland, wilderness search and rescue services are provided by volunteer members of the Icelandic association for search and rescue (ICE-SAR). The rescue teams respond to about 1200 calls every year, with a significant proportion of them involving injured and sick individuals. No previous studies have been done on the service provided by ICE-SAR teams. The aim of this study was to obtain information about the health services provided by ICE-SAR in Iceland. MATERIAL AND METHODS: Data was obtained from the ICE-SAR‘s and the National emergency call service‘s (112) databases. Cases that occurred during the years 2017 and 2018 that required transfer and treatment at a health clinic or hospital were included in the study. All cases with no involvement of sick or injured and minor injuries managed on scene without tranport were excluded. Treatment on scene and during transport and preliminary diagnosis made by ICE-SAR teams was reviewed. The medical report at each treating medical facility in Iceland was reviewed for treatment provided and final diagnosis. RESULTS: A total of 189 operations with 239 individuals were included in the study. A majority of the operations were recorded in the South region of Iceland. The average age of individuals was 44,4 years, just over half of cases involving men. Accidents accounted for 86% of all cases where the most common incident was a fall resulting in lower extremity injury. Cardiac disease was the most common cause for acute medical illness. On-scene treatment and use of equipment was not recorded in over 70% of cases. CONCLUSION: The ICE-SAR teams provide health care on regular basis, most commonly after accidents involving the lower extremities. Illness treated by the ICE-SAR volunteers most commonly involves cardiac symptoms. Documentation of on-site treatment and equipment use is incomplete.
Description
To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked DownloadAdditional Links
https://www.laeknabladid.is/tolublod/2021/11/nr/7856Collections