Dansmeðferð til að efla hreyfingu, vitræna færni og sálfélagslega líðan hjá einstaklingum með Parkinsonssjúkdóm: fræðileg samantekt
Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Authors
Marianne Elisabeth KlinkeJónas Daði Dagbjartarson
Signý Bergsdóttir
Snædís Jónsdóttir
Jónína H. Hafliðadóttir
Issue Date
2021-11
Metadata
Show full item recordCitation
Marianne Elisabeth Klinke, Jónas Daði Dagbjartarson, Signý Bergsdóttir, Snædís Jónsdóttir, Jónína H. Hafliðadóttir. Dansmeðferð til að efla hreyfingu, vitræna færni og sálfélagslega líðan hjá einstaklingum með Parkinsonssjúkdóm: fræðileg samantekt. Tímarit hjúkrunarfræðinga. 2021; 97(3): 50-56.Abstract
Parkinsonssjúkdómur (PS) er langvinnur taugasjúkdómur sem skerðir hreyfigetu og vellíðan. Ófyrirsjáanleiki einkenna gerir það að verkum að einstaklingar með PS eiga það til að draga sig í hlé og taka síður þátt í félagslegum athöfnum. Dansmeðferð getur verið bæði gagnlegt og skemmtilegt meðferðarúrræði til að spyrna á móti sálfélagslegum afleiðingum sjúkdómsins og til að viðhalda hreyfigetu. Í þessari grein verður niðurstöðum fræðilegrar samantektar 18 rannsóknargreina með mismunandi rannsóknarsniði lýst; eigindlegu (n=3), megindlegu (n=9) og fýsileikarannsóknir (n=6) þar sem skoðaður er ávinningur og útfærsla dansmeðferðar til að bæta hreyfigetu og líðan hjá einstaklingum með PS. Auk þess ætlum við að draga fram þætti sem þarf að hafa í huga þegar dansmeðferð er skipulögð til þess að hún sé fýsileg, örugg og skili sem mestum ávinningi.Description
To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked DownloadAdditional Links
https://www.hjukrun.is/timaritid/bladasafn/3.-tbl.2021/Collections