Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Authors
Óttar GuðmundssonIssue Date
1996-04-01
Metadata
Show full item recordCitation
Læknablaðið 1996, 82(4):266-7Abstract
Á síðustu vikum og mánuðum hefur athygli fjölmiðla og almennings beinst að svokallaðri kynferðislegri áreitni. Þrjár konur hafa ásakað einn æðsta embættismann þjóðarinnnar fyrir ótilhlýðilegt athæfi og notið til þess stuðnings sjálfshjálparsamtakanna Stígamóta. Mál þetta hefur bæði vakið áhuga og umræður. Deilt hefur verið um sýkn eða sekt embættismannsins, trúanleika ákærenda, siðfræði Stígamóta og hæfni stofnana og samfélags til að fást við mál sem þessi. Á allra síðustu dögum hefur þessi umræða snúist upp í grin og glens þar sem ræðumenn og veislustjórar ótal árshátíða auk frægra skemmtikrafta hafa haft mál þessi í flimtingum og hártogað hugtök eins og kynferðisleg áreitni. Allar skilgreiningar hafa mjög verið á reiki og margir hafa haldið því fram að öll samskipti kynjanna væri í raun kynferðisleg áreitni og umræddar konur væru að ljúga sökum uppá grandvaran embættismann.Description
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenAdditional Links
http://www.laeknabladid.isCollections