Bráð kransæðastífla á Íslandi 1982-1983 : horfur og áhrifaþættir fyrir daga seglaleysandi meðferðar
Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Issue Date
1996-04-01
Metadata
Show full item recordOther Titles
Acute myocardial infarction in Iceland 1982-1983. Prognosis and risk factors in the pre-thrombolytic eraCitation
Læknablaðið 1996, 82(4):276-85Abstract
This nationwide study describes the short- and longterm outcome of acute myocardial infarction in Iceland 1982-83 prior to the routine use of aspirin and thrombolytic therapy. The material consists of 486 cases of acute myocardial infarction, 390 men and 96 women aged 25-64 years. Death prior to hospitalization occured in 124 cases but hospital treatment was given to 287 men and 75 women. Evidence of a previous myocardial infarction was found in 22%. An anterior myocardial infarction was present in 29% and an inferior myocardial infarction was present in 31%. The 28 day mortality was 12.4% but the long-term mortality over a mean of 7.1 year was 35.9%. The principal determinants of the risk of death in both sexes were ST-segmentelevation on admission ECG with a relative risk of 1.78, the use of digitalis and diuretics prior to the onset of an acute myocardial infarction with a relative risk of 1.89 and 1.72. Those treated with inotrophics in hospital had a relative risk of 2.81 but patients treated with anticoagulants in hospital had an improved prognosis with a relative risk of 0.45 but nitrates and b-blockers did not affect the outcome.Rannsókn þessi nær til allra skráðra tilfella af kransæðastíflu á Íslandi fyrir árin 1982-1983. Á þeim tíma var meðferð með segaleysandi lyfjum og acetýlsalícýlsýru ekki hafin hér á landi. Alls voru skráðir 486 sjúklingar með bráða kransæðastíflu, 390 karlar og 96 konur á aldrinum 25-64 ára. Þá létust 124 sjúklingar áður en tókst að flytja þá á sjúkrahús en 287 karlar og 75 konur voru lagðar inn á sjúkrahús. Vísbendingar um fyrri kransæðastíflu voru taldar vera fyrir hendi í 22% tilfella. Áverki á framvegg hjartans var talinn vera til staðar hjá 29% sjúklinga, en áverki á undirvegg hjá 31% sjúklinga. Dánartíðni inniliggjandi sjúklinga var 12,4% innan 28 daga frá byrjun einkenna en dánartíðni yfir lengra tímabil (að meðaltali 7,1 ár) var 35,9%. Helstu áhrifaþættir á horfur voru metnir. Meðferð með þvagræsilyfjum og digitalis við upphaf einkenna og ST-bil hækkun á hjartariti við komu sýndu allir fylgni við aukna áhættu með hlutfallsstuðlum 1,72, 1,89 og 1,78 fyrir hvern þátt um sig. Þá var fylgni við notkun hjartastyrkjandi lyfja á sjúkrahúsi með áhættustuðli 2,81 en hins vegar reiknaðist áhættustuðull 0,45 hjá þeim sem fengu blóðþynnandi meðferð á sjúkrahúsi. Notkun B-blokka og nítrata virtust ekki hafa áhrif á horfur.
Description
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenAdditional Links
http://www.laeknabladid.isCollections