Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Issue Date
1996-04-01
Metadata
Show full item recordOther Titles
Distribution of α1-antitrypsin phenotypes in IcelandersCitation
Læknablaðið 1996, 82(4):293-4, 296Abstract
Although the Z and S alleles causing α1-arantitrypsin deficiency are present at a high frequency in Northern Europeans, α1-arantitrypsin deficiency has never been identified in an Icelandic patient. In this study the frequency of the major α1-antitrypsin phenotypes M, F, S and Z, was determined in 511 unrelated Icelandic individuals by isoelectric focusing in polyacrylamide gel slabs. The frequencies of the alleles in this population were: M = 0.946; F = 0.006; S = 0.037; and Z = 0.011. The results demonstrate the presence of α1-arantitrypsin deficiency alleles in the Icelandic population at somewhat lower allele frequency than is found in the other Nordic populations.Arfgengur α1-arandtrýpsínskortur er vel þekktur áhættuþáttur fyrir lungnaþembu. Þó að helstu genaafbrigðin sem valda skortinum, það er samsæturnar S og Z, séu tiltölulega algengar meðal þjóða af norrænu kyni, hefur α1-arandtrýpsínskortur aldrei greinst hér á landi. Tilgangur rannsóknarinnar var að athuga hvort genaafbrigði α1-andtrýpsínskorts væri að finna meðal Íslendinga. Svipgerð α1-arandtrýpsíns var ákvörðuð með rafhvarfsmiðun hjá 511 óskyldum einstaklingum. Allar helstu svipgerðirnar fundust í þýðinu. Reiknuð samsætutíðni þeirra var: M = 0,946; F = 0,006; S = 0,037; og Z = 0,011. Niðurstöður rannsóknarinnar sýna að þær gerðir samsætna sem valda α1-arandtrýpsínskorti eru til staðar á Íslandi, en tíðni þeirra er nokkuð lægri en í öðrum norrænum þýðum. Niðurstööurnar benda einnig til vangreiningar á α1-andtrýpsínskorti hér á landi.
Description
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenAdditional Links
http://www.laeknabladid.isCollections