Eru tengsl á milli tíðni keisaraskurða og burðarmálsdauða á Íslandi undanfarin 15 ár?
Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Issue Date
2006-03-01
Metadata
Show full item recordOther Titles
No correlation between rates of caesarean section and perinatal mortality in IcelandCitation
Læknablaðið 2006, 92(3):191-5Abstract
INTRODUCTION: Caesarean section rates have increased over the past decades without a concomitant decrease in perinatal mortality. In Iceland the same trend has been seen while at the same time perinatal mortality rate has remained low. Most caesarean sections are done at term. Crude perinatal mortality rates give limited information about whether the increase in section rates leads to a lower perinatal death rate among term non-malformed singleton infants. The relation between caesarean section and perinatal mortality rates in singleton, non-malformed infants of birthweight > or =2500 g in Iceland during 1989-2003 was studied. MATERIALS AND METHODS: Information about gestational length, birthweight, parity, onset of labour and previous caesarean section was collected on all singleton births > or =2500 g from the Icelandic Birth Registration and from maternity case records. The same data were obtained for all perinatal deaths > or =2500 g excluding malformed infants irrespective of mode of delivery. The caesarean section and perinatal mortality rates were calculated and the relation between these evaluated by Pearson s correlation coefficient. RESULTS: The total number of deliveries in the study period was 64514 and the mean perinatal mortality rate 6.4/1000 (range: 3.6-9.2/1000). A significant increase was found in the overall caesarean section rate, from 11.6% to 18.2% (p<0.001). There were 61633 singleton infants > or =2500 g and 8332 were born by caesarean section. There were 111 perinatal deaths among this cohort giving a mean perinatal mortality rate (PNMR) of 1.8/1000 (range 0.8-4.1/1000). While for singleton non-malformed infants the caesarean section rate increased from 10.4% to 16.7% (p<0.001), the PMNR did not decrease significantly. For primiparous women the caesarean section rate increased from 12% to 18% with no correlation with the PNMR (0.6/1000). CONCLUSION: Despite a 60% rise in the caesarean section rate during the study period, no reduction of the perinatal mortality rate among infants > or =2500 g was found in this population with a prior low perinatal mortality, neither among primi- nor multiparous women.Ágrip Inngangur: Tíðni fæðinga með keisaraskurði hefur víða margfaldast undanfarna áratugi án þess að burðarmálsdauði (BMD) hafi lækkað á sama tíma. Á Íslandi hefur keisaraskurðum fjölgað verulega og burðarmálsdauði haldist lágur. Óvíst er um tengsl þar á milli. Flestir keisaraskurðir eru gerðir hjá konum við fulla meðgöngu. Börn sem deyja á burðarmálstíma eru einkum fyrirburar og heildartölur um BMD gefa takmarkaða mynd af því hvort fjölgun keisaraskurða skili sér í færri dauðsföllum barna sem hafa náð eðlilegri fæðingarþyngd. Tilgangur rannsóknarinnar var að meta hugsanleg tengsl keisaraskurða við burðarmálsdauða hjá einburum sem vógu ≥2500 g við fæðingu. Efniviður og aðferðir: Upplýsingar um meðgöngulengd, þyngd barns, fjölda barna, upphaf fæðingar og fyrri keisaraskurði kvenna sem fóru í keisaraskurð á rannsóknartímanum (1989-2003) voru fengnar úr Fæðingaskráningunni og sjúkraskrám. Af þeim voru allar konur með einbura ≥2500 g valdar í rannsóknarhópinn. Sömu upplýsingar voru fengnar um einbura 2≥2500 g án alvarlegra vanskapnaða sem dóu á burðarmálstíma, óháð fæðingarmáta. Breytingar á tíðni keisaraskurða og BMD voru metnar með Pearsons fylgnistuðli. Niðurstöður: Alls fæddu 64514 konur 65619 börn árin 1989-2003. Þar af dóu 419 börn á burðarmálstíma. BMD breyttist ekki marktækt á rannsóknartíma og var að meðaltali 6,4/1000 (bil: 3,6-9,2/1000). Heildartíðni keisaraskurða hækkaði marktækt úr 11,6% í 18,2% (p<0,001). Alls fæddu 61633 konur einbura ≥2500 g, þar af 8332 með keisaraskurði. Af þeim börnum sem dóu burðarmálsdauða voru 111 >2500 g. Tíðni keisaraskurða í rannsóknarhópnum jókst úr 10,4% í 16,7% (p<0,001). Ekki var marktæk fylgni við BMD í þessum hópi, en meðaltalstíðni BMD var 1,8/1000 (bil: 0,8-4,1/1000). Meðal frumbyrja jókst keisaratíðnin úr 12% í 18%, einnig án fylgni við BMD (meðaltal 0,6/1000). Ályktanir: Fjölgun keisaraskurða við fæðingu einbura með fæðingarþyngd ≥2500 g hefur ekki leitt til marktækrar fækkunar dauðsfalla hjá þessum hópi barna á síðastliðnum 15 árum.
Description
Hægt er að lesa greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenAdditional Links
http://laeknabladid.is/2006/03/nr/2269Collections
Related articles
- No correlation between cesarean section rates and perinatal mortality of singleton infants over 2,500 g.
- Authors: Jonsdottir G, Smarason AK, Geirsson RT, Bjarnadottir RI
- Issue date: 2009
- Trends in caesarean section rates at a maternity hospital in Mumbai, India.
- Authors: Mehta A, Apers L, Verstraelen H, Temmerman M
- Issue date: 2001 Dec
- Outcome of term breech births: 10-year experience at a district general hospital.
- Authors: Pradhan P, Mohajer M, Deshpande S
- Issue date: 2005 Feb
- When is fetal macrosomia (> or = 4500 g) an indication for caesarean section?
- Authors: Mikulandra F, Perisa M, Stojnić E
- Issue date: 1996
- Term breech presentation in The Netherlands from 1995 to 1999: mortality and morbidity in relation to the mode of delivery of 33824 infants.
- Authors: Rietberg CC, Elferink-Stinkens PM, Brand R, van Loon AJ, Van Hemel OJ, Visser GH
- Issue date: 2003 Jun