Vísindin í vinnulagið : (evidence based medicine) [ritstjórnargrein]
Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Authors
Jóhann Ág. SigurðssonIssue Date
1995-12-01
Metadata
Show full item recordCitation
Læknablaðið 1995, 81(12) 842-4Abstract
Á tímum gífurlegra framfara í læknisfræði er ljóst að það er nær ógjörningur fyrir einstaka lækna að vinsa úr öllum þeim fróðleik sem birtist á ári hverju í um 25.000 læknisfræðitímaritum víðs vegar um heim. Á sama tíma eru gerðar auknar kröfur til lækna og annarra að fylgjast með framförum og að leitast við að beita ætíð nýjustu og bestu þekkingu sem völ er á í læknisfræði. Það er því full ástæða til að vekja athygli íslenskra lækna á nýju tímariti í læknisfræði, Evidence-Based Medicine. Linking Research to Practice, sem gefið er út á vegum ameríska læknafélagsins og British Medical Journal forlagsins (1). Tilgangur blaðsins er að birta úrval samantekta eða greina innan kvensjúkdóma- og fæðingarfræði, lyf-, skurð-, geð-, barna- og heimilislækninga, sem eru vel gerðar og liklegar til þess að gagnast í klínískri vinnu.Description
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenAdditional Links
http://www.laeknabladid.isCollections