Segulómun af höfði við greiningu og mat á Wilsons sjúkdómi : umræða tengd sjúkratilfelli
Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Authors
Kolbrún BenediktsdóttirSigurlaug Sveinbjörnsdóttir
Ólafur Grétar Guðmundsson
Grétar Guðmundsson
Friðrik Friðriksson
Issue Date
1995-12-01
Metadata
Show full item recordOther Titles
MRI of the brain as a diagnostic tool in Wilson's DiseaseCitation
Læknablaðið 1995, 81(12):858-63Abstract
The case history of a young patient with Wilson's disease (WD) is presented. The diagnosis of WD was based on increased urinary copper excretion, the presence of Keyser-Fleisher rings, changes observed on MRI of the brain and a remote family history of WD. The patient's parents were distantly related. The MRI showed symmetrically increased signal in the basal ganglia and in the brain stem on protein density and T2 weighted images. Similar changes were later observed in the thalamic nuclei. Signal changes observed on cerebral MRI in WD and their diagnostic and prognostic significance are discussed. The importance of recognising the symptoms of WD is emphasized, as early treatment may prevent death from hepatic failure or permanent damage of the central nervous system.Greint er frá tæplega tvítugum einstaklingi með Wilsons sjúkdóm. Greining sjúkdómsins var að hluta byggð á segulómun af höfði, sem leiddi í ljós breytingar í djúphnoðum (basal ganglia) og heilastofni. Koparútskilnaður í þvagi sjúklings var mjög aukinn og hringlaga koparútfellingar sáust í hornhimnum (Kayser-Fleischer hringir), en hvort tveggja er einkennandi fyrir Wilsons sjúkdóm. Við eftirgrennslan kom í ljós, að Wilsons sjúkdómur hafði áður komið fram í föðurætt sjúklings og foreldrar voru fjærskyldir.
Description
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenAdditional Links
http://www.laeknabladid.isCollections