Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Authors
Vilhjálmur RafnssonIssue Date
1995-09-01
Metadata
Show full item recordCitation
Læknablaðið 1995, 81(9):648-9Abstract
Samkvæmt gögnum sem komin eru frá einum stærsta tóbaksframleiðanda í heimi (Brown og Williamson tóbaksfyrirtækinu) og birst hafa í Bandaríkjunum frá því á haustmánuðum 1993 þykir sýnt að: 1. Rannsóknir sem tóbaksframleiðendur létu gera á skaðsemi tóbaks voru oft á tíðum betri og nákvæmari en svipaðar rannsóknir sem unnar voru í heilbrigðisgeiranum. 2.Framkvæmdastjórn Brown and Williamson tóbaksfyrirtækisins var ljóst fyrir löngu að tóbaksneysla er skaðleg heilsu manna og aö nikótín er vanabindandi. Innan framkvæmdastjórnarinnar var rætt hvort upplýsa ætti almenning um þessa vitneskju. 3.Tóbaksframleiðendur ákváðu að halda sannleikanum um þetta leyndum. 4.Tóbaksframleiðendur földu rannsóknirnar fyrir dómstólum með því að senda niðurstöðurnar til lögfræðideilda sinna, og lögfræðingar þeirra héldu því fram að niðurstöðurnar ættu að liggja í þagnargildi í málaferlum, þar sem um væri að ræða sérstök skjöl sem vörðuðu trúnað milli lögfræðinga og skjólstæðinga þeirra. 5.Þrátt fyrir framangreinda vitneskju hafa tóbaksframleiðendur haldið því fram (og halda enn fram) að tengslin milli reykinga og heilsutjóns væru ósönnuð. Gagnvart almenningi hafa þeir látið sem þeir hefðu áhuga á að slík tengsl væru rannsökuð, og einnig að æskilegt væri að skoða hvort nikótín væri ávanamyndandi.Description
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenAdditional Links
http://www.laeknabladid.isCollections