Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Issue Date
1995-06-01
Metadata
Show full item recordOther Titles
The effect of coffee and tea upon lower esophageal sphincteric functionCitation
Læknablaðið 1995, 81(6):484-8Abstract
The effects of coffee and tea upon lower esophageal sphincteric (LES) function were examined in a blinded crossover study of 12 healthy subjects. Lower esophageal sphincter pressure (LESP) and lower esophageal (LE) pH were measured simultaneously by a sleeve sensor and a pH probe for 20 minutes before and 90 minutes after intragastric instillation of four test solutions, which contained either regular coffee (C), decaffeinated coffee (D), tea (T) or water (W). C and T solutions had the same caffeine content, 160 mg. As compared with control (W), LESP was significantly lower after C and T, but not after D. The data for LE pH paralleled those for LESP. Thus, the greatest number of reflux episodes occurred after T and C. Difference from control (W) was statistically significant for T but not for C. We conclude that both regular coffee and tea have adverse effects upon LES function, whereas decaffeinated coffee does not. This study provides a rational basis for limiting intake of both caffeinated coffee and tea in patients with clinically important gastroesophageal reflux.Áhrif kaffis og tes á neðri vélinda hringvöðva (lower esophageal sphincter, LES) voru athuguð í blint víxlaðri (blinded cross over) rannsókn á 12 heilbrigðum einstaklingum. Þrýstingur í neðri vélinda hringvöðva (LES pressure, LESP) og sýrumæling (pH) í vélinda var gerð samtímis með belglaga þrýstingsnema og pH skynjara í 20 mínútur fyrir og 90 mínútur eftir innspýtingu á fjórum tilraunarlausnum sem innihéldu ýmist koffínríkt kaffi (C), koffínsnautt kaffi (D), te (T) eða vatn (W). C ogT höfðu sama koffíninnihald, 160 mg. Borið saman við viðmiðunarblöndu (W), þá var þrýstingur neðri vélinda hringvöðva marktækt lægri eftir C og T, en ekki eftir D. Niðurstöður sýrumælinga voru í takt við þrýstingsmælingarnar, þannig að bakflæði átti sér oftast stað eftir C og T. Samanburður við W var marktækur hvað varðar T en ekki C. Við ályktum að bæði venjulegt koffínríkt kaffi og te orsaki vanstarfsemi á neðri vélinda hringvöðva, en koffínsnautt kaffi geri það ekki. Þessi rannsókn leiðir rök að því að sjúklingar með bólgu í vélinda vegna bakflæðis takmarki neyslu bæði á koffínríku kaffi og te.
Description
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenAdditional Links
http://www.laeknabladid.isCollections