Tilfelli mánaðarins : sjálfsofnæmisrauðalosblóðleysi [sjúkratilfelli]
Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Issue Date
2009-03-01
Metadata
Show full item recordOther Titles
Case of the month: Autoimmune hemolytic anemia [case reports]Citation
Læknablaðið 2009, 95(3):203-5Abstract
Tæplega áttræð áður hraust kona leitaði á heilsugæslustöð vegna nokkurra vikna sögu um vaxandi slappleika, lystarleysi og mæði. Við skoðun reyndist hún áberandi föl og kvartaði um mæði. Að öðru leyti var skoðun ómarkverð. Gert var skyndipróf á blóðrauða sem mældist 44 g/L. Hún var því send á Landspítala til frekari uppvinnslu. Við komu á bráðamóttöku kvartaði hún um mæði en skoðun leiddi ekkert nýtt í ljós. Hún tók engin lyf og ekki sást merki um blóð í hægðum (neikvætt Hemoccult ®). Nákvæmari mælingar á blóðhag sýndu verulegt blóðleysi með blóðrauðagildi 45 g/L, MCV 120fL (vikmörk 80-97fL) og RDW 26,5% (vikmörk 10,6-13,2%). Fengið var blóðstrok sem sýnt er á mynd 1. Hver er líklegasta greiningin og meðferð?Description
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenAdditional Links
http://www.laeknabladid.isRelated articles
- [Some morphological aspects of reticulocytes observed by fluorescence microscopy in a case of autoimmune hemolytic anemia].
- Authors: Infortuna M, Cordaro V, Lombardo G
- Issue date: 1974 Jul 30
- [A case of autoimmune hemolytic anemia with anti-D specificity in an infant].
- Authors: Otomo F, Ohtake M, Arai N, Onuma A, Mochizuki K
- Issue date: 1976 Jan
- [Stability of erythrocyte lipids in idiopathic autoimmune hemolytic anemia].
- Authors: Brabec V, Michalec C, Kout M
- Issue date: 1980 Nov
- [The rosette phenomenon in vivo in hemolytic autoimmune anemia].
- Authors: Tedesco F, Liso V, Troccoli G, D'Addabbo A
- Issue date: 1972
- A patient with mixed connective tissue disease and mixed-type autoimmune hemolytic anemia.
- Authors: Kao YS, Kirkley KC
- Issue date: 2005 Nov