Mælitæki fyrir þunglyndi fullorðinna sem til eru í íslenskri gerð : próffræðilegar upplýsingar og notagildi
Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Issue Date
2008
Metadata
Show full item recordOther Titles
Icelandic translations of depression measures for adult populations: Psychometric information and usefulnessCitation
Sálfræðiritið 2008, 13:147-69Abstract
Í greininni er fjallað um nokkur sjálfsmatsmælitæki fyrir þunglyndiseinkenni fullorðinna sem til eru í íslenskri gerð. Það hefur gert erfitt um vik að velja þunglyndispróf til notkunar í rannsóknum og klínísku staríi að upplýsingar um rannsóknir á íslenskri gerð þeirra hafa ekki verið aðgengilegar. Úr þessu er reynt að bæta í þessari grein með því að draga saman á einn stað upplýsingar um þau sjálfsmatspróf fyrir fullorðna sem til eru á íslensku. Þessi tæki eru Þunglyndispróf Becks (Beck Depression Inventory-II, BDI-II), Þunglyndiskvarði til faraldsfræðirannsókna {Center for Epidemiological Studies Depression Scale, CES-D), Kvíða og Þunglyndiskvarði til notkunar á sjúkrahúsum (Hospital Anxiety and Depression Scale, HADS) og Þunglyndis, Kvíða og Streitukvarðinn (Depression, Anxiety and Stress Scales, DASS). Gerð er grein fyrir helstu einkennum mælitækjanna, rakið hvaða sálmælingalegar upplýsingar eru til um íslenska gerð þeirra og gefnar nokkrar ábendingar um notagildi þeirra hér á landi.Considerable number of self-report measures of depression exist in the Icelandic language. However, information on the psychometric properties of these instruments is scarce and generally unavailable to Icelandic psychologists. Psychometric properties of the Icelandic versions of four self-report measures of depression for adults are reviewed in this article. These measures are the Beck Depression Inventory-II, the Center for Epidemiological Studies Depression Scale, the Hospital Anxiety and Depression Scale, and the Depression, Anxiety and Stress Scales. It was evident that even though quite solid information exists for these measures in student populations, information concerning their performance in other settings is in most cases too limited. It is concluded that there is a need for considerable more research on the validation of these instruments in other settings, such as among the general adult population or among different patient groups.
Description
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenAdditional Links
http://www.sal.isCollections