Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Issue Date
1994-11-01
Metadata
Show full item recordOther Titles
Hepatitis C virus infections in Iceland. Identification and transmissionCitation
Læknablaðið 1994, 80(9):447-51Abstract
Durning the three year period of October 1990 to October 1993, 124 individuals were identified with antibodies against the hepatitis C virus at the Department of Medical Virology, University of Iceland. The large majority of these were intravenous drug users but also some had become infected by receiving infected blood or blood products. A hepatitis C antibody prevalence study on 1537 randomly picked serum samples demonstrated the prevalence of 0.20%. This prevalence is lower than in most other countries.Síðastliðin þrjú ár hafa 124 einstaklingar greinst með merki sýkingar af völdum lifrarbólguveiru C á Rannsóknastofu Háskólans í veirufræði. Langflestir þeirra eru fíkniefnaneytendur sem nota sameiginlegar sprautur (76 einstaklingar), en allnokkrir (25 einstaklingar) hafa sýkst við blóð- eða blóðhlutagjöf. Nær allir þeir sýktu hafa þekkta smitleið eða tilheyra áhættuhópi um smit. Faraldsfræðileg könnun á algengi sýkinga af völdum lifrarbólguveiru C meðal Íslendinga leiddi í ljós að meðal 1537 sýna sem rannsökuð voru reyndust aðeins þrír eða 0,20% bera merki um sýkingu. Er þetta lægra en víðast hvar í nágrannalöndunum.
Description
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenAdditional Links
http://www.laeknabladid.isCollections