Hópmeðferð við þunglyndi og kvíða : hugræn atferlismeðferð sniðin að framlínuþjónustu á geðheilbrigðissviði
Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Issue Date
2004
Metadata
Show full item recordCitation
Sálfræðiritið 2004, 9:17-23Abstract
Tilgangur rannsóknarinnar var að meta árangur ósérhæfðrar hugrænnar atferlismeðferðar(HAM)í hópi fyrir sjúklinga meðmismunandi sjúkdómsgreiningar. Þátttakendur voru sjúklingar sem leituðu til bráðamóttöku geðsviðs Landspítala háskólasjúkrahúss (LSH). Alls tóku 48 sjúklingar þátt í fimm vikna meðferð, tvo tíma í senn, einu sinni í viku og fengu heimaverkefni í meðferðarhandbók. Árangur meðferðarinnar var metinn með því að leggja fimm sálfræðipróf fyrir þátttakendur í upphafi og við lok meðferðar. Niðurstöður benda til að meðferðin sé hagkvæm og árangursrík og því raunhæft meðferðarúrræði, sniðið að raunveruleika bráðaþjónustu á geðheilbrigðissviði.Description
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenAdditional Links
http://www.sal.isCollections