Brátt andnauðarheilkenni (ards) á gjörgæsludeildum á Íslandi 1988-1997
Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Authors
Kristinn SigvaldasonKatrín Þormar
Jón Bragi Bergmann
Kristbjörn Reynisson
Helga Magnúsdóttir
Þorsteinn Svörfuður Stefánsson
Steinn Jónsson
Issue Date
2006-03-01
Metadata
Show full item recordOther Titles
The incidence and mortality of ARDS in Icelandic intensive care units 1988-1997Citation
Læknablaðið 2006, 92(3):201-7Abstract
OBJECTIVE: A retrospective analysis of the epidemiology and intensive care treatment of ARDS in Iceland during the 10 year period, 1988-1997 with observation of trends within the period. MATERIAL AND METHODS: All ICU admissions in Iceland 1988-1997 were reviewed according to the American-European consensus conference criteria on ARDS to select patients with the diagnosis of ARDS i.e. bilateral pulmonary infiltrates, PaO(2)/FiO(2) <200 and excluding patients with signs of heart failure or a pulmonary capillary wedge pressure (PCWP) >18 mmHg. Data were collected on age, gender, length of stay, ventilator treatment and ventilatory modes, causes of ARDS and mortality. RESULTS: A total of 220 patients with severe respiratory failure were found and 155 of them were diagnosed as having ARDS or an annual incidence of 15.5 cases/year or 5.9 cases/100.000/year. If reference population >15 years of age is used for calculation the incidence is 7.8 cases/100.000/year. Hospital mortality was 40%, mean length of ICU stay was 21 days, mean hospital length of stay 39 days. The incidence of ARDS increased during the period with a tendency to lower mortality rates. Mortality was significantly lower when pressure controlled ventilation was used, compared to volume controlled ventilation. CONCLUSION: The incidence of ARDS in a well defined population of Iceland is lower than recent studies in USA and Europe have shown or 5.9 cases/100.00/year but is increasing. The mortality is 40% and shows a slight downward trend, which may be due to the use of lung protective ventilation.Tilgangur: Að kanna nýgengi, orsakir, dánarhlutfall og öndunarvélarmeðferð sjúklinga með brátt andnauðarheilkenni (BAH) á gjörgæsludeildum á Íslandi á 10 ára tímabili. Efniviður og aðferðir: Farið var yfir allar innlagnir á gjörgæsludeildir á Íslandi 1988-1997 og sjúklingar með alvarlega öndunarbilun skoðaðir sérstaklega. Safnað var upplýsingum um aldurs- og kynjadreifingu, orsakir, legutíma, gjörgæslumeðferð og afdrif þeirra sjúklinga sem féllu undir alþjóðlega skilgreiningu á BAH, það er bráður sjúkdómur með dreifðar íferðir í báðum lungum án merkja um hjartabilun og PaO2/FiO2 hlutfall <200. Borin voru saman árabilin 1988-1992 og 1993-1997. Niðurstöður: Alls reyndust 220 sjúklingar vera með alvarlega öndunarbilun. Af þeim reyndust 155 sjúklingar falla undir alþjóðlegu skilgreininguna á BAH, 82 konur og 73 karlar, og var meðalaldur 52,3 ár. Nýgengi var 15,5 tilfelli á ári, eða 5,9 tilfelli/100.000 íbúa/ár. Ef miðað er við mannfjölda eldri en 15 ára var nýgengi 7,8 tilfelli 100.000/ár. Alls létust 62 sjúklingar, eða 40%. Meðallegutími á gjörgæsludeild var 21 dagur en legutími á sjúkrahúsi 39 dagar. Meðaltími frá áfalli að staðfestum BAH var 3,2 dagar. Tilfellum á hverja 100.000 íbúa fjölgaði seinni hluta tímabilsins, úr 4,8 tilfellum/100.000 íbúa/ár 1988-1992 í 6,9 tilfelli/100.000 íbúa/ár 1993-1997. Dánarhlutfall lækkaði úr 46,9% í 40,2% en ekki tölfræðilega marktækt. Ef notuð var þrýstingsstýrð öndunarvélarmeðferð var dánarhlutfall 38,7% en var 45,7% ef rúmmálstýrð meðferð var notuð. Ályktun: Tilfellum af BAH virðist fara fjölgandi á gjörgæsludeildum á Íslandi. Um er að ræða fremur ungt fólk og dánarhlutfall er hátt en hefur lækkað svipað og í nágrannalöndunum og bendir flest til þess að framfarir í gjörgæslumeðferð svo sem lungnaverndandi öndunarvélameðferð séu að skila árangri.
Description
Neðst á síðunni er hægt er að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenAdditional Links
http://www.laeknabladid.isCollections
Related articles
- [Epidemiological investigation on acute respiratory distress syndrome occurring in intensive care units in Beijing from 1998 to 2003].
- Authors: Ge QG, Zhu X, Yao GQ, Wang C, Yin CH, Lü JQ, Zhang SW
- Issue date: 2007 Apr
- The mortality from acute respiratory distress syndrome after pulmonary resection is reducing: a 10-year single institutional experience.
- Authors: Tang SS, Redmond K, Griffiths M, Ladas G, Goldstraw P, Dusmet M
- Issue date: 2008 Oct
- Clinical profile of ARDS.
- Authors: Vigg A, Mantri S, Vigg A, Vigg A
- Issue date: 2003 Sep
- Outcomes of acute respiratory distress syndrome (ARDS) in elderly patients.
- Authors: Eachempati SR, Hydo LJ, Shou J, Barie PS
- Issue date: 2007 Aug
- Acute respiratory distress syndrome: resource use and outcomes in 1985 and 1995, trends in mortality and comorbidities.
- Authors: Pola MD, Navarrete-Navarro P, Rivera R, Fernández-Mondejar E, Hurtado B, Vázquez-Mata G
- Issue date: 2000 Sep