Sjúkratilfelli : langdregin barkabólga í kjölfar herpes simplex sýkingar
Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Issue Date
2006-12-01
Metadata
Show full item recordOther Titles
Case Report: Prolonged Croup due to Herpes Simplex InfectionCitation
Læknablaðið 2006, 92(12):855-57Abstract
Á síðustu árum hefur örfáum tilfellum af herpes simplex barkabólgu verið lýst hjá áður hraustum börnum. Sjúkratilfellið er um 15 mánaða gamlan hraustan dreng sem lá inni á Barnaspítala Hringsins vegna barkabólgu, en hann sýndi ekki batamerki innan viku líkt og vaninn er. Drengurinn var greindur með herpes simplex barkabólgu á grunni blóðvatnsprófa en hann hafði sár í munni af hennar völdum. Drengurinn fékk barkstera við komu sem er viðurkennd meðferð við slæmri barkabólgu. Óljóst er hvort og hversu skaðlegir barksterarnir eru við herpes simplex barkabólgu. Í þessu tilfelli hafði barksteragjöfin ekki úrslitaáhrif en talið hefur verið að langvarandi barksteragjöf geti stuðlað að herpes simplex barkabólgu. Fræðimenn hafa einnig deilt um hvort aðrar veirur auðveldi herpes simplex að ná fótfestu en í þessu tilviki voru algengar veirusýkingar útilokaðar með blóðvatnsprófi.Description
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenAdditional Links
http://www.laeknabladid.is/2006/12/nr/2597Collections
Related articles
- Prolonged croup due to herpes simplex virus infection.
- Authors: Krause I, Schonfeld T, Ben-Ari J, Offer I, Garty BZ
- Issue date: 1998 Jul
- Herpes simplex virus infection. A rare cause of prolonged croup.
- Authors: Inglis AF Jr
- Issue date: 1993 May
- Herpetic croup: two case reports and a review of the literature.
- Authors: Mancao MY, Sindel LJ, Richardson PH, Silver FM
- Issue date: 1996 Jan
- Disseminated herpes simplex infection with cystic fibrosis: a case report.
- Authors: Goyal R, Nada R, Das A, Marwaha RK
- Issue date: 2006 Oct
- [Herpetic superinfection of pemphigus: 6 cases].
- Authors: Zouhair K, el Ouazzani T, Azzouzi S, Sqalli S, Lakhdar H
- Issue date: 1999 Oct