Bótaábyrgð sjúkrastofnana : er skaðabótaábyrgð sjúkrastofnana að verða víðtækari?
Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Authors
Þórunn GuðmundsdóttirIssue Date
1993-11-01
Metadata
Show full item recordCitation
Læknablaðið 1993, 79(9):366-74Abstract
Á síðari árum hefur gætt tilhneigingar hjá dómstólum til að draga úr sönnunarkröfum gagnvart þeim sjúklingum, sem höfðað hafa skaðabótamál á hendur sjúkrastofnunum vegna meintra mistaka starfsmanna þeirra. Dómstólar eru farnir að velta sönnunarbyrðinni af sjúklingunum, tjónþolunum, yfir á sjúkrahúsin. Í grein þessari eru raktir nokkrir dómar, íslenskir og erlendir, einkum danskir, þessu til stuðnings. Þá er fjallað um hvernig stjórnendur og starfsfólk sjúkrastofnana geti brugðist við þessum auknu kröfum sem gerðar eru til þeirra af dómstólunum. Loks er rætt um það hvort eðlilegt sé að taka þá reglu upp á sjúkrastofnunum hér á landi að láta sjúklinga samþykkja skriflega fyrirfram þær aðgerðir og meðferðir sem þeir eiga að gangast undir.Description
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenAdditional Links
http://www.laeknabladid.isCollections