Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Issue Date
1993-09-01
Metadata
Show full item recordCitation
Læknablaðið 1993, 79(7):257-9Abstract
Central serous retinopathy was investigated in a retrospective study in Iceland, 1981-1991. The national incidence is 0.6/100.000 inhabitants/year. In males, age 20-55, the incidence is 2.2/100.000/year. Those who have poor visual acuity in the early phase of the disease are significantly more likely to suffer a recurrence, than those with mild initial visual disturbance.Miðlægt vessandi sjónulos (central serous retinopathy) er augnsjúkdómur einkum í ungu og miðaldra fólki, er veldur sjóntapi sem yfirleitt gengur til baka. Við könnuðum nýgengi sjúkdómsins, einkenni, sjón, kyndreifingu og fleira hér á landi á 11 ára tímabili. Nýgengi sjúkdómsins er 0,6/100.000 íbúar/ár og hefur nýgengi ekki fyrr verið reiknað hjá heilli þjóð. Sjúkdómurinn er sjö sinnum algengari hjá körlum en konum. Sjúkdómurinn gengur yfirleitt til baka á tveimur mánuðum, en einn af fjórum fær hann aftur. Marktækt samhengi er milli slæmrar sjónskerpu í upphafi sjúkdóms og þess að fá sjúkdóminn aftur.
Description
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenAdditional Links
http://www.laeknabladid.isCollections