Er ávinningur af fleiri keisaraskurðum? [ritstjórnargrein]
dc.contributor.author | Reynir Tómas Geirsson | |
dc.date.accessioned | 2007-01-29T13:29:27Z | |
dc.date.available | 2007-01-29T13:29:27Z | |
dc.date.issued | 2006-03-01 | |
dc.date.submitted | 2007-01-29 | |
dc.identifier.citation | Læknablaðið 2006, 92(3):185-7 | en |
dc.identifier.issn | 0023-7213 | |
dc.identifier.pmid | 16520490 | |
dc.identifier.other | GYN12 | |
dc.identifier.uri | http://hdl.handle.net/2336/7903 | |
dc.description | Hægt er að lesa greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open | en |
dc.description.abstract | Á síðustu 25 árum hefur hlutfall fæðinga með keisaraskurði meira en tvöfaldast á landsvísu. Allt fram undir síðasta þriðjung 20. aldar var hlutfallið lágt, um 1,5-3% fæðinga. Þá fóru keisarafæðingar að verða öruggari og um leið tíðari. Hlutfallið var komið í 8% um 1980 (1), fór í 13-14% um 1990, en hækkaði síðan eins og á Norðurlöndum og víða í Evrópu enn meira á síðasta áratug upp í 18-19% sem er meðaltíðni undanfarinna ára (2, 3). Fjölgun aðgerða hefur tekið til bæði valkeisaraskurða (fyrirfram ákveðnir: um 40%) og bráða- eða neyðarkeisaraskurða (gerðir eftir að fæðing hefst: um 60%). Í sumum nágrannaríkjum okkar austan- og vestanhafs (Bandaríkjunum, Bretlandi, Þýskalandi) fæðir nú fjórða hver kona um kviðristu (sectio caesarea, dregið af gullaldarlatínu: a caeso matris uteri, frá ristu á leg móður) og svipaðar tölur hafa sést hér á landi (2, 3). Alls fæða milli 680-750 konur árlega með þessu móti og þetta er því ein algengasta skurðaðgerð á Íslandi. Aðgerðir eru gerðar á fjölbreyttum ábendingum sem snerta bæði móður og barn eða bæði. Tilgangurinn er að tryggja betri fæðingarleið með heilbrigði móður og barns í huga, þar sem ætlað er að það eigi við. Á sama tíma og hlutfall fæðinga með keisaraskurði hefur hækkað hefur burðarmálsdauði á Íslandi lækkað að minnsta kosti fimmfalt (3). Þar á milli er þó ekki einfalt samband vegna þess að keisaraskurðir eru einungis einn margra þátta sem hafa áhrif á lifun ófæddra og nýfæddra barna. | |
dc.format.extent | 215888 bytes | |
dc.format.mimetype | application/pdf | |
dc.language | ice | en |
dc.language.iso | is | en |
dc.publisher | Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur | en |
dc.relation.url | http://www.laeknabladid.is/2006/03/nr/2275 | en |
dc.subject | Fæðing | en |
dc.subject | Keisaraskurðir | en |
dc.subject | Fylgikvillar | en |
dc.subject.classification | LBL12 | en |
dc.subject.classification | Ritstjórnargreinar | en |
dc.subject.mesh | Breech Presentation | en |
dc.subject.mesh | Cesarean Section | en |
dc.subject.mesh | Cesarean Section, Repeat | en |
dc.subject.mesh | Female | en |
dc.subject.mesh | Humans | en |
dc.subject.mesh | Pregnancy | en |
dc.title | Er ávinningur af fleiri keisaraskurðum? [ritstjórnargrein] | en |
dc.title.alternative | Are more caesarean sections of any advantage? [editorial] | en |
dc.type | Article | en |
dc.identifier.journal | Læknablaðið | is |
dc.format.dig | YES | |
refterms.dateFOA | 2018-09-12T18:19:17Z | |
html.description.abstract | Á síðustu 25 árum hefur hlutfall fæðinga með keisaraskurði meira en tvöfaldast á landsvísu. Allt fram undir síðasta þriðjung 20. aldar var hlutfallið lágt, um 1,5-3% fæðinga. Þá fóru keisarafæðingar að verða öruggari og um leið tíðari. Hlutfallið var komið í 8% um 1980 (1), fór í 13-14% um 1990, en hækkaði síðan eins og á Norðurlöndum og víða í Evrópu enn meira á síðasta áratug upp í 18-19% sem er meðaltíðni undanfarinna ára (2, 3). Fjölgun aðgerða hefur tekið til bæði valkeisaraskurða (fyrirfram ákveðnir: um 40%) og bráða- eða neyðarkeisaraskurða (gerðir eftir að fæðing hefst: um 60%). Í sumum nágrannaríkjum okkar austan- og vestanhafs (Bandaríkjunum, Bretlandi, Þýskalandi) fæðir nú fjórða hver kona um kviðristu (sectio caesarea, dregið af gullaldarlatínu: a caeso matris uteri, frá ristu á leg móður) og svipaðar tölur hafa sést hér á landi (2, 3). Alls fæða milli 680-750 konur árlega með þessu móti og þetta er því ein algengasta skurðaðgerð á Íslandi. Aðgerðir eru gerðar á fjölbreyttum ábendingum sem snerta bæði móður og barn eða bæði. Tilgangurinn er að tryggja betri fæðingarleið með heilbrigði móður og barns í huga, þar sem ætlað er að það eigi við. Á sama tíma og hlutfall fæðinga með keisaraskurði hefur hækkað hefur burðarmálsdauði á Íslandi lækkað að minnsta kosti fimmfalt (3). Þar á milli er þó ekki einfalt samband vegna þess að keisaraskurðir eru einungis einn margra þátta sem hafa áhrif á lifun ófæddra og nýfæddra barna. |