Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Issue Date
2004
Metadata
Show full item recordCitation
Sálfræðiritið 2004, 9:69-75Abstract
Endurprófunaráreiðanleiki WPPSI-RIS var athugaður í hópi 30 íslenskra leikskólabarna á aldrinum fjögurra ára og sex mánaða til fimm ára og tíu mánaða. WPPSI-RIS var að meðaltali lagt fyrir með 24 daga millibili. Stöðugleiki verklegrar greindartölu mældist 0,79, munnlegrar greindartölu 0,91 og heildartölu greindar 0,86. Stöðugleiki undirprófa mældist á bilinu 0,48 til 0,83. Meðalhækkun mælitalna á einstökum undirprófum við endurprófun var minnst 0,1 stig (Myndfletir) en mest 1,5 stig (Litafletir). Meðaltal heildartölu greindar hækkaði um 5,8 stig á milli tveggja fyrirlagna prófsins. Við endurprófun nam hækkun á verklegri greindartölu 6,3 stigum en 3,6 stigum á munnlegri greindartölu. Niðurstöðurnar benda til þess að WPPSI-RIS veiti nákvæma og stöðuga mælingu á greindarþroska íslenskra barna yfir nokkurra vikna tímabil og svipar til niðurstaðna sams konar athugunar á stöðugleika WPPSI-R í Bandaríkjunum.Test-retest reliability of the Icelandic standardized version of WPPSI-R was investigated in a sample of 30 five years, one month old Icelandic children. On average 24 days elapsed between administrations of the test. Stability coefficient of Perforamance IQ was 0,79, Verbal IQ 0,91 and IQ 0,86. Stability coefficients of performance and verbal subtests ranged from 0,48 to 0,83. Lowest mean increase of scaled scores between administrations on individual subtest was 0,1 (Geometric Design) and highest 1,5 scaled scores (Block Design). Mean scaled score increase between testings was 5,8 (IQ), 6,3 (Performance IQ) and 3,6 (Verbal IQ). The results indicate that the Icelandic standardization of WPPSI-R has sufficient test-retest reliability, similar to that found in the USA.
Description
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenAdditional Links
http://www.laeknabladid.isCollections