Langvinnir sjúkdómar : nýjar hliðar á afleiðingum sýkinga? [ritstjórnargrein]
dc.contributor.author | Magnús Gottfreðsson | |
dc.date.accessioned | 2007-01-30T15:09:11Z | |
dc.date.available | 2007-01-30T15:09:11Z | |
dc.date.issued | 2006-06-01 | |
dc.date.submitted | 2007-01-30 | |
dc.identifier.citation | Læknablaðið 2006, 92(6):435 | en |
dc.identifier.issn | 0023-7213 | |
dc.identifier.pmid | 16819002 | |
dc.identifier.other | TMD12 | |
dc.identifier.uri | http://hdl.handle.net/2336/7964 | |
dc.description | Hægt er að lesa greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open | en |
dc.description.abstract | Við upphaf 21. aldar valda smitsjúkdómar enn mestum búsifjum í veröldinni. Samkvæmt skýrslu alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar orsakar þessi veigamikli sjúkdómaflokkur nú nærri fjórðung af sjúkdómsbyrði heimsins. Skýrist það að verulegu leyti af hárri tíðni lungnasýkinga, alnæmis, iðrasýkinga og berkla. Þessi staðreynd gengur þvert á spár lærðra manna fyrir um fjórum áratugum síðan þess efnis að smitsjúkdómar myndu brátt heyra sögunni til. Jafnframt var haft á orði að hinir örfáu sérvitringar sem þrjóskuðust við að leggja fagið fyrir sig ættu ekki eftir að hafa mikið annað fyrir stafni en að taka ræktanir úr hálsi kollega sinna. Öllum er nú ljóst að þróunin hefur verið í þveröfuga átt og hefur áhugi á smitsjúkdómum sjaldan verið meiri. Kemur þar margt til: Þekking okkar á tilurð margra smitsjúkdóma er enn afar brotakennd, enda er þar um að ræða flókið samspil tveggja lífvera sem örðugt getur verið að rannsaka. Þá eru ótalin áhrif umhverfis eins og við flesta aðra sjúkdóma. Við bætist síðan hinn gríðarlegi aðlögunarhæfileiki örvera: Nýir smitsjúkdómar líta reglulega dagsins ljós og má þar nefna sem dæmi HIV smit og alnæmi, heilkenni alvarlegrar lungnabólgu (HABL/SARS) sem orsakast af nýrri coronaveiru, og inflúensu af H5N1 stofni. | |
dc.format.extent | 2085784 bytes | |
dc.format.mimetype | application/pdf | |
dc.language | ice | en |
dc.language.iso | is | en |
dc.publisher | Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur | en |
dc.relation.url | http://www.laeknabladid.is | en |
dc.subject | Smitsjúkdómar | en |
dc.subject | Veirusjúkdómar | en |
dc.subject | Faraldsfræði | en |
dc.subject | Alnæmi | en |
dc.subject.classification | LBL12 | en |
dc.subject.classification | Ritstjórnargreinar | en |
dc.subject.mesh | Animals | en |
dc.subject.mesh | Bacterial Infections | en |
dc.subject.mesh | Campylobacter | en |
dc.subject.mesh | Campylobacter Infections | en |
dc.subject.mesh | Chronic Disease | en |
dc.subject.mesh | HIV Infections | en |
dc.subject.mesh | Helicobacter Infections | en |
dc.subject.mesh | Helicobacter pylori | en |
dc.subject.mesh | Humans | en |
dc.subject.mesh | Severe Acute Respiratory Syndrome | en |
dc.subject.mesh | Streptococcal Infections | en |
dc.subject.mesh | Streptococcus pyogenes | en |
dc.subject.mesh | Toxoplasmosis | en |
dc.subject.mesh | Virus Diseases | en |
dc.title | Langvinnir sjúkdómar : nýjar hliðar á afleiðingum sýkinga? [ritstjórnargrein] | en |
dc.title.alternative | Chronic illness: new consequences of infections [editorial] | en |
dc.type | Article | en |
dc.identifier.journal | Læknablaðið | is |
dc.format.dig | YES | |
refterms.dateFOA | 2018-09-12T18:23:53Z | |
html.description.abstract | Við upphaf 21. aldar valda smitsjúkdómar enn mestum búsifjum í veröldinni. Samkvæmt skýrslu alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar orsakar þessi veigamikli sjúkdómaflokkur nú nærri fjórðung af sjúkdómsbyrði heimsins. Skýrist það að verulegu leyti af hárri tíðni lungnasýkinga, alnæmis, iðrasýkinga og berkla. Þessi staðreynd gengur þvert á spár lærðra manna fyrir um fjórum áratugum síðan þess efnis að smitsjúkdómar myndu brátt heyra sögunni til. Jafnframt var haft á orði að hinir örfáu sérvitringar sem þrjóskuðust við að leggja fagið fyrir sig ættu ekki eftir að hafa mikið annað fyrir stafni en að taka ræktanir úr hálsi kollega sinna. Öllum er nú ljóst að þróunin hefur verið í þveröfuga átt og hefur áhugi á smitsjúkdómum sjaldan verið meiri. Kemur þar margt til: Þekking okkar á tilurð margra smitsjúkdóma er enn afar brotakennd, enda er þar um að ræða flókið samspil tveggja lífvera sem örðugt getur verið að rannsaka. Þá eru ótalin áhrif umhverfis eins og við flesta aðra sjúkdóma. Við bætist síðan hinn gríðarlegi aðlögunarhæfileiki örvera: Nýir smitsjúkdómar líta reglulega dagsins ljós og má þar nefna sem dæmi HIV smit og alnæmi, heilkenni alvarlegrar lungnabólgu (HABL/SARS) sem orsakast af nýrri coronaveiru, og inflúensu af H5N1 stofni. |