Klínískar leiðbeiningar um áhættumat og forvarnir hjarta- og æðasjúkdóma
Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Authors
Emil L. SigurðssonAxel F. Sigurðsson
Guðmundur Þorgeirsson
Gunnar Sigurðsson
Jóhann Ág. Sigurðsson
Jón Högnason
Magnús Jóhannsson
Runólfur Pálsson,
Þorkell Guðbrandsson
Issue Date
2006-06-01
Metadata
Show full item recordCitation
Læknablaðið 2006, 92(6):461-6Abstract
Hjarta- og æðasjúkdómar eru algengasta orsök ótímabærs heilsubrests og dauðsfalla á Vesturlöndum. Það er því mikilvægt að meðferð og forvarnir gegn þessum sjúkdómum séu markvissar. Markmið þessara leiðbeininga er að auðvelda heilbrigðisstarfsfólki forvarnarstarf vegna hjartaog æðasjúkdóma með það að leiðarljósi að: hindra myndun æðakölkunar minnka líkur á að æðakölkun valdi skemmdum í líffærum fækka áföllum (sjúkdómstilfellum eða ótímabærum dauða) af völdum hjarta- og æðasjúkdómaDescription
Hægt er að lesa greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenAdditional Links
http://www.laeknabladid.isCollections