Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Authors
Steinn JónssonÚtgáfudagur
2006-12-01
Metadata
Show full item recordÖnnur málmynd
Screening for lung cancer [editorial]Citation
Læknablaðið 2006, 92(12):843Útdráttur
Lungnakrabbamein veldur nú fleiri dauðsföllum en nokkurt annað krabbamein í vestrænum löndum. Á Íslandi hafa undanfarin ár greinst um 125 tilfelli á ári, eða meira en tvö að meðaltali í viku. Árangur af meðferð lungnakrabbameina hefur lítið breyst síðastliðin 30 ár og er 5 ára lifun um 15% með bestu greiningar- og meðferðarúrræðum. Ástæðan fyrir þessum slæma árangri er sú að flest tilfelli, eða um 75%, greinast eftir að sjúkdómurinn er orðinn útbreiddur og ekki er unnt að beita skurðaðgerð (1). Jafnvel þótt sjúkdómurinn greinist á stigum I eða II sem eru skurðtæk samkvæmt núverandi greiningartækni fá 40-60% sjúklinga meinvörp seinna og 5 ára lifun þeirra er því í heild aðeins um 40%. Þetta þýðir að meinvörp hafa verið til staðar í byrjun. Rannsóknir á möguleikum þess að greina sjúkdóminn á byrjunarstigi, sem gerðar voru á áttunda áratugnum með rönt-genmyndum og frumurannsóknum á hráka, sýndu ekki fram á lækkun á dánartíðni borið saman við venjulegt eftirlit (2). Þessar niðurstöður ollu miklum vonbrigðum og svartsýni varðandi árangur í þessum efnum um langt skeið.Lu00FDsing
Hægt er að lesa greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenCollections
Related articles
- [Lung cancer screening revisited -- are we merely combing a giraffe?].
- Authors: Merget R, Johnen G, Pesch B, Brüning T
- Issue date: 2005 Mar
- Lung cancer: the early detection challenge.
- Authors: Pendergrass HP, Carr DT, Byrd B Jr
- Issue date: 1988 Nov
- [Secondary prevention of pulmonary carcinoma].
- Authors: Canobbio L, Santi L
- Issue date: 1989 Jul-Dec
- [Screening for lung cancer].
- Authors: Senderovitz T, Viskum K
- Issue date: 1996 May 13
- Screening for lung cancer.
- Authors: Hashmi AI
- Issue date: 1978 Aug