Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Issue Date
1993-09-01
Metadata
Show full item recordCitation
Læknablaðið 1993, 79(7):281-6Abstract
Könnuð var tíðni höfuðáverka barna 14 ára og yngri um fimm ára skeið, 1987-1991. Á tímabilinu voru 297 börn lögð inn á deildir Borgarspítalans vegna höfuðáverka (ICD 850-854). Niðurstöður benda til þess að dregið hafi úr nýgengi innlagðra heilaáverka og nýgengi alvarlegs heilaskaða meðal barna frá því sem var á áttunda áratugnum. Innlögnum fækkaði mest meðal fimm til níu ára barna, en minnst meðal barna undir fimm ára aldri. Í ljós kom tiltölulega hátt hlutfall alvarlegra höfuðáverka í yngri aldurshópunum. Á tímabilinu voru 62 börn með heilaáverka lögð inn á barnadeildir Landakots og Landspítala. Meirihluti þessara barna var undir fimm ára aldri. Að meðaltali hlutu eitt til tvö heilasköðuð börn þjálfun eða endurhæíingu á ári.Description
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenAdditional Links
http://www.laeknabladid.isCollections