Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Issue Date
1993-08-01
Metadata
Show full item recordCitation
Læknablaðið 1993, 79(6):227-31Abstract
During the period of three years from April 1988 to April 1991, there were 85 cases of hepatitis B infection identified at the Department of Medical Virology, University of Iceland. The great majority of these patients were from the age of 15-40 years and had a history of intravenous drug use. To study the prevalence of previous hepatitis B infection the anti HBC marker was measured in a group of 1100 individuals of various age. None within 15 years of age tested positive to the anti HBC marker but its prevalence rose with age to 6.5% at the age of 64 and higher. The prevalence of the anti HBt marker was also studied among individuals with a recent history of intravenous drug use. Of 34 individuals 11 (32%) had the anti HBC marker. It is clear that hepatitis B infection has spread rapidly among intravenous drug users in Iceland.Á Rannsóknastofu Háskólans í veirufræði tók áhætturannsóknadeild til starfa í apríl 1988. Fyrstu þrjú starfsár deildarinnar greindust 85 ný tilfelli lifrarbólguveiru B sýkingar. Flestir hinna nýsýktu voru á aldrinum 15-40 ára og voru fíkniefnaneytendur sem höfðu sprautað sig í æð og notað sameiginlegar sprautur. Til að kanna algengi fyrri lifrarbólguveiru B sýkinga voru kjarnamótefni mæld í úrtaki sýna frá 1100 einstaklingum á ýmsum aldri. Engir innan 15 ára aldurs höfðu kjarnamótefni en algengi þeirra fór síðan vaxandi með hækkandi aldri og meðal 64 ára og eldri reyndist algengið 6,5%. Einnig var athugað algengi fyrri sýkinga hjá hópi einstaklinga sem hafði sögu um nýlega fíkniefnaneyslu í æð. Af 34 einstaklingum reyndust 11 (32%) með kjarnamótefni gegn lifrarbólguveiru B. Er ljóst að lifrarbóiguveiru B sýking hefur breiðst mjög hratt út meðal sprautufíkla hérlendis.
Description
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenAdditional Links
http://www.laeknabladid.isCollections