Þjónustuleiðtogi - að þjóna þeim sem þjóna, hugmyndafræði og notagildi
Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Authors
Birna Gerður JónsdóttirIssue Date
2006-12-01
Metadata
Show full item recordCitation
Tímarit hjúkrunarfræðinga 2006, 82(5):6-9Abstract
Í hefðbundum fræðum stjórnunar er gjarnan lögð áhersla á hámarksframleiðslu, markvirkni og hagnað. Þessi fræði, sem ýta undir efnis- og einstaklingshyggju, hafa þó á undanförnum árum vikið fyrir hugmyndum um annars konar stjórnun og leiðtogahæfni (Dyck og Schroeder, 2005). Ein þeirra er þjónustuforysta sem er hér þýðing á enska heitinu servant leadership. Greinin fjallar um þessa tegund leiðtogahæfni, hvaða eiginleikum leiðtogi slíkrar forystu, þjónustuleiðtogi, býr yfir og þeir settir í samhengi við aðra þætti sem styðja hugmyndafræðina um þjónustuforystu og hvernig hún getur nýst í starfi innan hjúkrunar.Description
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenAdditional Links
http://www.hjukrun.isCollections