Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Issue Date
1993-01-01
Metadata
Show full item recordCitation
Læknablaðið 1993, 79(1):29-35Abstract
The work in fish fillet plants is considered to be heavy and monotonous and might lead to musculoskeletal disorders. In this study we describe the prevalence of symptoms in different anatomical regions among workers in eight fish fillet plants in Iceland and compare it to the prevalence of symptoms among a random sample of the Icelandic population. A questionnaire, developed by a working group supported by the Nordic Council of Ministers, was sent by mail to the workers and the subjects of the population sample. The participation rate was 67.6% among the workers. In general the workers had more symptoms than the referents. The relative risk for symptoms in wrists, shoulders, fingers and upper back during the last 12 months was twofold or higher. The relative risk for symptoms which had hindered work at home or at the work place was highest for upper back, wrists, neck, hips and low back among men and for ankles, hips, neck and low back among women. Twenty five per cent of the female workers had been treated for complaints in shoulders compared to 17.5% in the population sample during the last 12 months. Among the men the figures for these complains were 18.9% compared to 7.7% in the population sample. We conclude that the high prevalence of symptoms among the workers has a causal relation to the monotonous tasks and repeatative movements connected to jobs in the fish industry. Technical design has improved as years have passed, however further studies of technical solutions, design of knives and work organisation are needed to lower the prevalence of musculoskeletal symptomsStarf í fiskvinnslu er talið erfitt en lítið er vitað hvort það veldur óþægindum frá stoðkerfi. Þessi rannsókn var gerð til að kanna hvort verkir og önnur óþægindi væru algengari meðal fiskvinnslufólks en annarra. Starfsmönnum átta fiskvinnslufyrirtækja og úrtaki íslensku þjóðarinnar var sendur spurningalisti, þar sem spurt var um algengi verkja frá ýmsum líkamssvæðum. Svörun var 67,6% hjá fiskvinnslufólkinu. Verkir og óþægindi reyndust tíðari meðal fiskvinnslufólksins en í samanburðarhópnum. Hlutfallstölur vegna verkja í úlnliðum, öxlum, fingrum og efri hluta baks á síðustu 12 mánuðum voru tveir eða hærri. Þegar spurt var hvort óþægindin hefðu hindrað fólk við vinnu heima eða að heiman voru hlutfallstölurnar hjá körlum hæstar vegna verkja í efri og neðri hluta baks, úlnliðum, hálsi og mjöðmum. Hlutfallstölurnar hjá konum voru hæstar vegna verkja í ökklum, mjöðmum, hálsi og neðri hluta baks. Tuttugu og fimm prósent fiskvinnslukvenna höfðu leitað meðferðar vegna verkja í herðum á síðustu 12 mánuðum en 17,5% kvenna í þjóðarúrtakinu. Hjá körlum í fiskvinnslu var hlutfallið 18,9% en 7,7% hjá körlum í þjóðarúrtakinu. Það virðist mega rekja tíða verki og óþægindi meðal fiskvinnslufólksins til einhæfra verkefna og endurtekinna sömu hreyfinga sem einkenna fiskvinnsluna. Þrátt fyrir að tæknilegar framfarir hafi átt sér stað á undanförnum árum er þörf að leita enn frekari tæknilegra lausna, bæta vinnuskipulag og meðal annars endurhanna hnífa til þess að draga úr álagseinkennum.
Description
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenAdditional Links
http://www.laeknabladid.isCollections