Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Authors
Sigríður EgilsdóttirIssue Date
2006-05-01
Metadata
Show full item recordCitation
Tímarit hjúkrunarfræðinga 2006, 82(2):21-23Abstract
Á Íslandi búa að jafnaði um það bil þrjú þúsund einstaklingar á öldrunarstofnunum, þ.e. á dvalar- og hjúkrunarheimilum, og dvelur meirihluti þeirra í hjúkrunarrýmum vegna heilsubrests. Hjúkrunarfræðingar, sem starfa á öldrunarstofnunum, bera ábyrgð á að heilsufar og hjúkrunarþarfir íbúa séu metnar að jafnaði þrisvar á ári eftir RAI-mati. RAI 2.0 er mælitæki sem notað er til að meta hjúkrunarþarfir og heilsufar íbúa á öldrunarstofnunum og RAI er skammstöfun á enska heitinu Resident Assessment Instrument sem á íslensku hefur verið nefnt „raunverulegur aðbúnaður íbúa“. Mælitækið var búið til í Bandaríkjunum á níunda áratug síðustu aldar með það að leiðarljósi að jafna gæði þjónustunnar sem veitt er á hjúkrunarheimilum.Description
Hægt er að lesa greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenAdditional Links
http://www.hjukrun.isCollections