Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Issue Date
1990
Metadata
Show full item recordCitation
Sálfræðiritið 1990, 1:49-60Abstract
Greint er frá rannsókn á áreiðanleika DIS greiningarviðtalsins (Diagnostic Interview Schedule), sem gefið er út af Geðheilbrigðisstofnun Bandaríkjanna. Rannsóknin byggðistáprófun og endurprófun (test-retest), sem framkvæmd var af tveimur þjálfuðum spyrlum, sem hvor um sig lagði fyrir ákveðinn fjölda upphafsviðtala, og endurtók síðan helming sinna eigin viðtala og helming viðtala hins spyrilsins eftir 6 vikur. Rannsóknin gaf af sér 104 viðtöl sem voru fyrsta og önnur fyrirlögn fyrir 52 einstaklinga. Prófaðir vom 20 karlar og 32 konur, öll fædd árið 1931. Gerð er grein fyrir niðurstöðum á þremur þrepum. Áreiðanleiki var reiknaður fyrir sjúkdómsgreiningar, einkenni, og fyrir einstök atriði og kafla viðtalsins. Svokölluð samkvæmnivísitala var notuð til þess að reikna samkvæmni einstakra aíriða á milli fyrirlagnanna tveggja. Niðurstöður rannsóknarinnar benda til, samanborið við aðrar svipaðar rannsóknir, að viðtalið hafi þokkalegan áreiðanleika, sem þó minnkar þegar mismunandi spyrlar leggja það fyrir. Niðurstöðurnar benda einnig til að sumir kaflar viðtalsins hafi minni áreiðanleika enaðrir, en það lækkar heildaráreiðanleika viðtalsins og þar með einnig áreiðanleika og réttmæti ákveðinna sjúkdómsgreininga. Að lokum eru niðurstöðurnar ræddar í ljósi þess að rannsóknin var framkvæmd með úrtaki eðlilegra einstaklinga, þar sem tíðni þeirra einkenna og kvilla sem viðtalið greinir, er mjög lág. Einnig eru ræddar ýmsar spurningar sem þetta vekur varðandi notkun greiningarviðtala og prófa sem gerð eru fyrir klínísk þýði, á meðal heilbrigðs fólks.The basic design of this study was a test-retest administration of the NIMH Diagnostic Interview Schedule (Version Ill-a), where two highly experienced lay interviewers a) each administered respectively 33 and 32 interviews and, b) six weeks later readrninistered the DIS to half of their own and half of each other's patients. The study resulted in a total of 104 interviews that were administered twice to 52 subjects. The subjects were 20 males and 32 females, all born in 1931. Three levels of analysis are presented. Reliability was calculated for diagnoses, symptoms and for individual items and chapters of the interview. An Item Consistency Index was used for calculating item consistency across the two administrations. The results suggest, that generally, compared to other similar studies, the interview has adequate reliability, but also show that this reliability drops when the interview is readrninistered by a different interviewer. The analysis of the data also shows that some chapters of the interview are less reliable than others, thus lowering the total reliability of the instrument and thereby diminishing the reliability and validity of certain diagnoses. The results are finally discussed in the light of that the study was conducted in a community sample, with low base-rates, which raises some important questions concerning the use of clinically validated diagnostic interviews in the normal population.
Description
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenAdditional Links
http://www.sal.isCollections