Heilkenni ristarganga : yfirlit yfir árangur aðgerða á Borgarspítala
Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Issue Date
1992-11-01
Metadata
Show full item recordCitation
Læknablaðið 1992, 78(9):385-7Abstract
Fourteen patients with Tarsal Tunnel Syndrome in 18 feet were operated on at Borgarspitalinn, University of Iceland, over a 10-year period (1980-1989). All patients presented with pain in the foot, 13 feet had paresthesia. The follow-up time was on average 3.5 years. The results of surgery are satisfactory, as the symptoms disappeared or were markedly reduced in 15 out of 18 feet. Two patients did not improve after surgery, and one could not be located. We conclude that surgical release is a safe and effective treatment for TTS.TTS (Tarsal Tunnel Syndrome) aðgerðir voru gerðar á 14 sjúklingum (18 fótum) á Borgarspítala á 10 ára tímabili og var sjúklingum fylgt eftir aðgerð að meðaltali 3,5 ár. Allir sjúklingar voru með verk í fæti og 13 fætur voru með dofa fyrir aðgerð. Árangurinn virðist góður þar sem verkur hvarf eða minnkaði verulega í 15 af 18 fótum. Tveir sjúklingar höfðu engan bata af aðgerð. Við teljum skurðaðgerð árangursríka meðferð við heilkenni ristarganga.
Description
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenAdditional Links
http://www.laeknabladid.isCollections