Reyklausir Ríkisspítalar : viðhorf til reykinga meðal sjúklinga og deildarhjúkrunarfræðinga
Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Issue Date
1992-09-01
Metadata
Show full item recordCitation
Læknablaðið 1992, 78(7):309-12Abstract
A survey of smoking habits of patients and personnel on the wards in the Icelandic state hospitals in August 1991 showed that non-smokers thought that 23-24% of the patients smoked in the hospital, whereas smokers thought that 36-37% did. Sixty-three percent of those who smoked and 78% of those who did not supported the ban on smoking in the hospitals. Forty-four percent of smokers and 71% of non-smokers considered that the ban on smoking was an improvement. Given the three choices of an unchanged condition, tougher rules, or minimal facilities for smoking, 81% of the smokers and 53% of the non-smokers chose the third alternative.Í könnun á reykingavenjum sjúklinga og starfsfólks sjúkradeilda á Ríkisspítölum í ágúst 1991 kom í ljós að ef aðspurðir reyktu ekki sjálfir töldu 23-24% að sjúklingar reyktu inni á sjúkrahúsunum en ef aðspurðir reyktu sjálfir var talan 36-37%. Hjá 63% þeirra sem reyktu en hjá 78% þeirra sem ekki reyktu kom fram stuðningur við reykingabann á Ríkisspítölum. Að reykingabann hefði verið til bóta töldu 44% reykingamanna, en 71% þeirra sem ekki reyktu. Aðspurðir um þrjá valkosti: Óbreytt ástand; strangari reglur; að komið skyldi upp lágmarksaðstöðu til reykinga, völdu 81% reykingamanna en 53% þeirra sjúklinga sem ekki reyktu þriðja kostinn.
Description
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenAdditional Links
http://www.laeknabladid.isCollections